Fréttir
Jarðskjálftahrina við Vífilsfell 12. - 17. júní 2007
Jarðskjálftahrina við Vífilsfell 12. - 17. júní 2007. Fjöldi jarðskjálfta 197.
1 2

Jarðskjálftayfirlit vikuna 11. - 17. júní 2007

21.6.2007

Í vikunni mældust 700 jarðskjálftar og þar af rúmlega 400 á laugardag og sunnudag. Skjálftahrina varð á mánudaginn í Öxarfirði og 16. og 17. í Vífilsfelli ofan Sandskeiðs. Auk þess var mikil virkni alla vikuna við Upptyppinga á norðausturhálendinu.
Stærð skjálftanna sem mældust í vikunni var á bilinu -0,5 til 2,8 stig. Stærsti skjálftinn varð 16. júní í Vífilsfelli.
Nokkrar sprengingar eða líklegar sprengingar mældust við ýmis vinnusvæði á landinu.
Sjá nánari upplýsingar um virkni í viku 24.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica