Fréttir
reykjanes
Jarðskjálftahrina við Grindavík

Jarðskjálftahrina við Grindavík

3.7.2007

Um kl. 23:30 í gærkvöldi hófst allsnörp skjálftahrina við Grindavík.
Stærsti skjálftinn í hrinunni var kl. 23:36 um 3,5 að stærð.
Skjálftarnir fundust vel í Grindavík. Hrinunni var að mestu lokið um kl. 03 í nótt og mældust samtals um 30 skjálftar í henni.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica