Fróðleiksmolar
Fróðleiksmoli um Íslandslægð
Suðvestan við Ísland er loftþrýstingur að meðaltali lægstur á norðurhveli jarðar. Það er kallað Íslandslægð. Hér er því bæði skýjað og úrkomusamt en tiltölulega hlýtt miðað við hnattstöðu.
Suðvestan við Ísland er loftþrýstingur að meðaltali lægstur á norðurhveli jarðar. Það er kallað Íslandslægð. Hér er því bæði skýjað og úrkomusamt en tiltölulega hlýtt miðað við hnattstöðu.