Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um sólarhringsúrkomu

Mesta sólarhringsúrkoma sem mælst hefur á Íslandi er 293 mm á Kvískerjum í Öræfum. Það var 9.-10. janúar 2002. Svo mikil sólarhringsúrkoma hefur hvorki mælst á hinum Norðurlöndunum né á Bretlandseyjum.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica