Veðurstofa Íslands 90 ára

starfsmenn við vinnu
© Guðrún Pálsdóttir
Unnið við veðurspár og jarðskjálftaeftirlit á Veðurstofunni. Myndin er tekin 28. júlí 2010. Frá vinstri á myndinni eru Sigþrúður Ármannsdóttir landfræðingur og veðurfræðingarnir Þorsteinn Jónsson og Haraldur Eiríksson.

Nýjar fréttir

Sameinuðu þjóðirnar hvetja til hraðari uppbyggingar snemmviðvörunarkerfa um allan heim

António Guterres hvatti til hraðari uppbyggingar snemmviðvörunarkerfa um allan heim. Verkefnið Early Warnings for All miðar að því að allir í heiminum hafi aðgang að áreiðanlegum viðvörunum fyrir árið 2027.

Lesa meira

Kröftug jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli

Svipaðar hrinur urðu á sama stað í Mýrdalsjökli í maí og júní 2023. Báðar þær hrinur stóðu yfir í nokkrar klukkustundir og höfðu fjarað að mestu leyti út innan sólarhrings. Nú virðist hrinan þróast á svipaðan hátt og hefur dregið úr virkni síðustu klukkustundirnar þótt áfram mælist stöku smáskjálftar. Lesa meira

1,4 milljarða samstarfsverkefni stóreflir gervigreindarinnviði Íslands

Veðurstofan tekur þátt í 1,4 milljarða samstarfsverkefni sem eflir íslenska gervigreindarinnviði og tengir Ísland við eina öflugustu ofurtölvu Evrópu. Verkefnið styður þróun gagnadrifinna lausna í loftslags- og náttúruvárgreiningu.

Lesa meira

Hættumat fyrir Reykjanesskaga óbreytt

Skammvinn smáskjálftahrina mældist austan við Sýlingarfell á laugardagskvöld, en engar breytingar sáust á aflögun eða þrýstingi í Svartsengi samhliða henni. Landris og kvikusöfnun halda þó áfram undir Svartsengi og því er áfram nokkur óvissa um tímasetningu næsta atburðar. Hættumat helst óbreytt til 28. október nema virkni breytist. Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um snjóflóðavarnir haldin á Ísafirði

Alþjóðlega ráðstefnan SNOW2025 – The International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows fór fram á Ísafirði dagana 30. september til 3. október 2025. Um 120 sérfræðingar frá tíu löndum tóku þátt, þar á meðal margir helstu vísindamenn heims á sviði ofanflóðavarna. Á undanförnum áratugum hefur Ísland safnað ómetanlegri þekkingu á ofanflóðahættu og varnaraðgerðum. Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica