Greinar

Haustið 1998

Guðrún Þ. Gísladóttir 9.1.2007

Haustið var fremur vætusamt og hlýtt en mun hlýrra var haustið 1997. Í Reykjavík var hitinn 3,8° sem er rúmri 1° yfir meðallagi. Úrkoman mældist 186,6 mm sem er tæplega fimmtungi umfram meðallag og sólskinsstundur voru 4 færri en venja er, 118,5. Á Akureyri var meðalhitinn 2,6° sem er 1,3° yfir meðallagi og úrkoman mældist 135,4 mm sem er fimmtungi meira en í meðalári. Sólskinsstundir voru 80,6 sem er 14 stundum umfram meðallag.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica