Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

400 km VNV af Írlandi er nærri kyrrstæð og minnkandi 977 mb lægð. 400 km A af Nýfundnalandi er allvíðáttumikil 963 mb lægð sem fer A, en 1028 mb hæð er yfir NA-Grænlandi.
Samantekt gerð: 06.12.2025 07:46.

Suðvesturmið

NA 13-20 m/s, en 15-25 á morgun, hvassast A-til.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Faxaflóamið

NA 10-15.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Breiðafjarðamið

NA 10-15, en 13-18 á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Vestfjarðamið

NA 13-18, en 15-20 í nótt og á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Norðvesturmið

NA 8-15, en 13-18 seint á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Norðausturmið

A og NA 5-13, en 8-15 á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Austurmið

NA 5-13 og þokusúld, en 8-15 á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Austfjarðamið

NA 8-13 og þokusúld, en 10-15 syðst fram eftir degi. NA 10-15 á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Suðausturmið

NA og A 13-20, en 18-25 seint á morgun, hvassast V-til.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Vesturdjúp

NA 13-18 m/s, en 15-20 á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Grænlandssund

NA 15-20, en hægari næst Grænlandi í fyrstu.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Norðurdjúp

N 13-20 V-til, annars mun hægari NA-átt.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Austurdjúp

A-læg átt 8-13, en 10-15 V-til á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Færeyjadjúp

A 10-18, hvassast S-til en V-til á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Suðausturdjúp

A og NA 13-18, en 15-20 N-til í kvöld og á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Suðurdjúp

NA og A 13-18, en 15-20 N-til seint í kvöld og á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.

Suðvesturdjúp

NA 13-20, en 15-23 síðdegis, hvassast V-til. NA 20-25 seint í nótt og á morgun.
Spá gerð: 06.12.2025 01:00. Gildir til: 08.12.2025 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica