Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Við Vestfirði er 994 mb læð sem þokast ANA og grynnist, en austur við Noreg er 987 mb lægð. 600 km SV af Írlandi er kyrrstæð 1030 mb hæð.
Samantekt gerð: 15.09.2019 20:15.

Suðvesturmið

V og SV 15-20 m/s, en 13-18 í nótt og 8-13 seinni partinn. Hægari um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Faxaflóamið

V 18-23 m/s fram eftir kvöldi, en dregur síðan úr vindi, 10-15 seint í nótt. NV 5-10 um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Breiðafjarðamið

V 15-20 m/s, en 10-15 í nótt. V 8-13 síðdegis, en hægari um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Vestfjarðamið

Gengur í V 13-18 m/s, en NA 10-15 N til. Snýst í NA 8-13 með morgninum.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Norðvesturmið

S og SA 10-15 m/s, V-læg eða breytileg átt, 8-13 í nótt. NA 5-10 um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Norðausturmið

A 8-13 m/s, en SV 10-15 í nótt. Hægari með morgninum, en N 5-10 um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Austurmið

SA 8-13 m/s, en snýst í NV 8-15 í nótt, hvassast syðst. N 5-10 um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Austfjarðamið

Gengur í SV 8-15 m/s í nótt, hvassast syðst. Snýst í N 8-15 í nótt, hvassast N til.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Suðausturmið

SV 15-20 m/s, en 10-15 NA til síðdegis. Hægari um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 16:52. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Vesturdjúp

V 15-20 m/s, en 10-15 undir hádegi. Lægir um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Grænlandssund

N og NA 13-18 m/s, en 10-15 í nótt, 8-13 eftir hádegi.Hægari um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Norðurdjúp

Gengur í A 10-15 m/s, en 5-10 NA til. NA 8-13 síðdegis.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Austurdjúp

NV 10-15 m/s A til, annars SV 8-13. Hægari í nótt, N 8-13 seinni partinn.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Færeyjadjúp

V 10-18 m/s, en 13-20 eftir hádegi, hvassast V-ast.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Suðausturdjúp

V-átt, 15-20 m/s, en hægari SV til síðdegis.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Suðurdjúp

V 10-18 m/s, en 8-15 undir morgun, hvassast NA til. Lægir með kvöldinu.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.

Suðvesturdjúp

V-læg átt, 8-15 m/s til morguns, en lægir síðan. A 5-10 um kvöldið.
Spá gerð: 15.09.2019 15:57. Gildir til: 17.09.2019 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica