Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 250 km S af Hornafirði er 984 mb lægð, sem hreyfist SA, en álíka lægð 550 km ANA af Dalatanga, þokast einnig SA. Langt SV í hafi er 1041 mb hæð á hreyfingu SA og frá henni teygir sig hæðarhryggur til Grænlands. Skammt NV af Nýfundnalandi er vaxandi 982 mb lægð, sem hreyfist NNA.
Samantekt gerð: 24.11.2020 14:30.

Suðvesturmið

NA 10-18 m/s, hvassast A-til, en N 8-15 síðdegis. Hægari í fyrramálið, en gengur í SA 18-23 með slyddu undir kvöld, fyrst V-til.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Faxaflóamið

NA 10-15 m/s, en hægari seint í kvöld og nótt. Vaxandi SA-átt á morgun, 18-25 undir kvöld með slyddu og síðar rigningu.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Breiðafjarðamið

NA 10-15 m/s, en hægari seint í kvöld og nótt. Vaxandi SA-átt á morgun, 18-25 undir kvöld með slyddu og síðar rigningu.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Vestfjarðamið

NA 13-18, en dregur úr vindi í dag. Dálítil él. Vaxandi SA-átt um hádegi á morgun, 18-25 og slydda eða snjókoma annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Norðvesturmið

NA 10-15 m/s, en 8-13 síðdegis og hægari N-læg átt í nótt. Dálítil él. Vaxandi SA-átt annað kvöld, 15-20 og snjókoma eða slydda undir miðnætti.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Norðausturmið

NA 10-15 m/s og él, en mun hægari N-læg átt í nótt. Gengur í SA 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Austurmið

NA 10-15 m/s með éljum, en minnkandi N- og síðar NV-átt í nótt og fyrramálið. Gengur í S 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Austfjarðamið

NA 13-20 m/s og rigning eða slydda, hvassast syðst, en N 10-15 seinnipartinn. Lægir í fyrramálið, en gengur í S 13-18 seint annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Suðausturmið

NA 13-20, en 10-18 um kvöldið og mun hægari í fyrramálið, hvassast á djúpmiðum. Gengur í S 10-18 annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Vesturdjúp

N og NA 10-15 m/s, en lægir í kvöld. Vaxandi S-átt á morgun, 20-25 seinnipartinn. SV-lægari um kvöldið.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Grænlandssund

NA 10-15 m/s, en lægir smám saman í, 3-10 um kvöldið. Vaxaxndi SA-átt á morgun, 18-25 S-til annað kvöld, en mun hægari N-til.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Norðurdjúp

NA 8-15 m/s, en lægir í kvöld og nótt. Gengur í SA 10-18 annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Austurdjúp

NA 13-18 m/s, en SV 10-15 A-til. N 13-20 í nótt, en NV-lægari á morgun, hvassast A-til. Lægir annað kvöld, en snýst í S 10-15 V-ast.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Færeyjadjúp

SV 8-15, en NA 10-15 NV-til. N 13-20 í fyrramálið, en minnkandi NV-átt seinnipartinn. Gengur í S 10-15 V-ast annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Suðausturdjúp

SV-læg átt, 15-20 A-til í dag, annars N og NV 15-23. Lægir í nótt, en vaxaxndi S-átt seint á morgun, 15-25 annað kvöld, hvassast V-til.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Suðurdjúp

NV 10-18, hvassast syðst, en lægir í kvöld og nótt. Gengur í S 20-25 á morgun, fyrst V-til. SV-lægari V-ast seint annað kvöld.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.

Suðvesturdjúp

Hægt minnkandi NV-læg átt í dag. Gengur í S og SA 20-25 seint í nótt, en snýst í SV 23-30 seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 24.11.2020 04:02. Gildir til: 26.11.2020 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica