Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

500 km SV af Reykjanesi er 1027 mb hæðahryggur sem hreyfist lítið, en yfir Grænlandi er 1045 mb hæð. Um 500 km NNV af Lófót er víðáttumikil 982 mb lægð á hreyfingu SSA.
Samantekt gerð: 16.11.2025 00:24.

Suðvesturmið

Breytileg átt 3-10 m/s, en 8-13 N-til um tíma síðdegis. N-læg átt 8-13 á morgun, en bætir í vind annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Faxaflóamið

A-læg eða breytileg átt 3-10, en gengur í NA 10-15 síðdegis á morgun, hægari seint annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Breiðafjarðamið

A 5-10, en S-lægari í kvöld. Gengur í NA 10-15 síðdegis á morgun, hægari annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Vestfjarðamið

SA og A 3-10, en NA 10-15 á morgun. Lægir annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Norðvesturmið

A-læg eða breytileg átt 5-10, en hægari S-til. NA 8-13 á morgun, hægari annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Norðausturmið

N 8-13 A-til, en annars hægari. SA 5-10 V-til síðdegis, en hægari A-til. NA 5-10 á morgun, en 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Austurmið

NV 8-13, en lægir í kvöld. NA 5-10 á morgun, en 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Austfjarðamið

NV 8-13, en 3-8 seint í kvöld. Gengur í NA 13-18 S-til á morgun, en hægari annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Suðausturmið

A og NA 8-13, en hægari A-til í kvöld. Breytileg átt 8-13 um hádegi á morgun, en NA 18-23 síðdegis og fram á kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:22. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Vesturdjúp

V-læg eða breytileg átt 3-10 m/s, en 8-13 í kvöld og á morgun, hægari og NA-lægari seint annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Grænlandssund

A-læg eða breytileg átt 3-8, en 5-10 í kvöld. NA 8-13 á morgun, hægari annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Norðurdjúp

N 8-13 A-til um hádegi, en 3-8 í kvöld. N 8-13 á morgun, en hægari V-til annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Austurdjúp

NV 10-18, hvassast A-ast, en 15-20 um tíma eftir hádegi. Hægari seint í kvöld. N 8-13 á morgun, en hægari um tíma V-til.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Færeyjadjúp

NV 10-18, hvassast A-til, en 15-20 um tíma síðdegis. 8-15 seint í kvöld. N 5-13 á morgun, hvassast A-til, en 15-20 SV-til seint annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Suðausturdjúp

A og NA 3-10, hvassast A-til, en vaxandi NV 8-13 á morgun. NA 18-23 NA-til seint annað kvöld.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Suðurdjúp

V-læg eða breytileg átt 3-10, en 8-13 á morgun, hægari SV-til.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.

Suðvesturdjúp

S-læg eða breytileg átt, 3-10 m/s, en 8-13 V-til og um tíma N-til á morgun.
Spá gerð: 16.11.2025 00:21. Gildir til: 18.11.2025 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica