Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 200 km NA af Hvarfi er minnkandi 978 mb lægð sem hreyfist lítið. Um 400 km VSV af Lófóti er 960 mb lægð sem þokast NA og grynnist. 400 km V af Skotlandi er 985 mb lægð sem fer NA.
Samantekt gerð: 25.01.2025 19:48.

Suðvesturmið

V 8-13 m/s, hvassast austast. Lægir í kvöld og í nótt.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Faxaflóamið

NV og V 5-10 m/s.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Breiðafjarðamið

NV-læg eða breytileg átt 3-10. NA 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Vestfjarðamið

Breytileg átt 8-15 og snjókoma. NA 10-18 á morgun, en hægari S-til.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Norðvesturmið

NA 5-13 og snjókoma, en NV 8-13 SV-til. N 5-13 á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Norðausturmið

N 5-10 og snjókoma. V 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Austurmið

N 5-10 og snjókoma. V 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Austfjarðamið

N 5-10, en V-lægari á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Suðausturmið

NV og V 10-18, en hægari NA-til. Dregur úr vindi seint á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:27. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Vesturdjúp

S 5-10 m/s, en breytileg átt 15-20 N-til eftir hádegi á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Grænlandssund

NA 13-20, en hægari S-til í fyrstu.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Norðurdjúp

NA 10-18, hvassast V-til, en N 13-20 seint annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Austurdjúp

Breytileg átt 8-15 í kvöld, hvassast S-til. V 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Færeyjadjúp

V 15-20 í kvöld, en hægari NV-til. V-læg átt 8-15 á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Suðausturdjúp

V 8-15 í kvöld. Lægir S-til á morgun, en snýst í NA 10-18 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Suðurdjúp

SV 3-10, en breytileg átt 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.

Suðvesturdjúp

SV 5-10. Gengur í V 8-13 á morgun.
Spá gerð: 25.01.2025 16:25. Gildir til: 27.01.2025 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica