Íslensk veðurmet

Trausti Jónsson 16.1.2007

Eftirtalin met eru birt hér með þeim fyrirvara að nokkurn tíma getur tekið að staðfesta ný veðurmet. Fjallað er um flest metin í sérstökum pistli sem skoða má með því að smella á dagsetningu í aftasta dálki.

Veðurbreyta staðsetning gildi dagsetning
Hæsti hiti Teigarhorn 30,5°C 22. júní 1939
Lægsti hiti Grímsstaðir og Möðrudalur -38°C 21. janúar 1918
Hæsti hiti í Reykjavík Reykjavík 25,7°C 30. júlí 2008
Lægsti hiti í Reykjavík Reykjavík -24,5°C 21. janúar 1918
Mesta sólahringsúrkoma Kvísker 293,3 mm 10. janúar 2002
Mesti 10 mínútna vindhraði Skálafell við Esju 62,5 m/s 20. janúar 1998
Mesta vindhviða Gagnheiðarhnúkur 74,2 m/s 16. janúar 1995
Mesta vindhviða í Reykjavík Reykjavík 59,4 m/s 15. janúar 1942
Hæsti loftþrýstingur Reykjavík 1058,5 hPa 3. janúar 1841
Lægsti loftþrýstingur Vestmannaeyjar 919,7 hPa 2. desember 1929
Orðskýringar

Frá Hlöðuvík á Ströndum 24. júní 2011. Ljósmynd: Kristín Hermannsdóttir.
 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica