Greinar
lítil stúlka starir upp til fjalla við malarstíg í grónu landi
Lítill ferðamaður reynir að skoða Hvannadalshnjúk.

Hitabylgjan í júlí 2008

Metaskrá og fleira

Trausti Jónsson 1.8.2008

Óvenjulega hitabylgju gerði síðari hluta mánaðarins og hitamet voru sett allvíða. M.a. mældist hiti á Þingvöllum 29,7 stig þann 30. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á staðlaðri sjálfvirkri stöð hér á landi frá upphafi slíkra mælinga.

Nýtt met var einnig sett í Reykjavík sama dag þegar hitinn á mönnuðu stöðinni fór í 25,7 stig og 26,4 stig á þeirri sjálfvirku. Hvoru tveggja er nýtt met. Mönnuð stöð hefur verið í Reykjavík samfellt frá 1870, en hámarksmælingar eru ekki til frá öllum þeim tíma. Líklegt er þó að nýja talan sé hærri en annars hefur orðið á öllu þessu tímabili.

Hitamet í Reykjavík
Aron Kári Sigurðsson
Aron Kári Sigurðsson býr sig undir að lesa methitann af hámarksmælinum kl. 17:48 þann 30. júlí 2008. Skýli í mælareit Veðurstofunnar við Bústaðaveg. Ljósmynd: Þórður Arason.


Nýtt hitamet var einnig sett á Stórhöfða í Vestmannaeyjum (21,6 stig) en þar hefur verið mælt samfellt frá 1921 og á Hólum í Dýrafirði (26,0 stig) en þar hefur verið mælt frá 1983. Meiri hiti hefur heldur ekki mælst á Höfn í Hornafirði en nú (22,8 stig), en stöðin hefur ekki verið samfellt þar í bænum og hiti mældist 1,7 stigum hærri í Akurnesi í sömu sveit í hitabylgjunni miklu 2004.

Ný hámarksmet voru sett á 65 stöðluðum, sjálfvirkum stöðvum, en á 29 stöðvum af þeim sem hafa verið virkar frá því fyrir hitabylgjuna miklu 2004. Þá voru met sett um mestallt land. Stöðvarnar eru nú 160 talsins. Á stöðvum Vegagerðarinnar voru met sett á 15 stöðvum af 64, þar af 8 sem einnig voru í rekstri 2004.

Aftur upp

Hæsti hiti á sjálfvirkum stöðvum dag fyrir dag í júlí 2008

dagur

hámark (°C)

stöð

1

17,0

Korpa

2

19,5

Þingvellir

3

22,1

Sauðárkrókur flugvöllur

4

19,7

Húsafell

5

21,8

Hallormsstaður

6

22,3

Þingvellir

7

24,0

Þingvellir

8

20,9

Þúfuver

9

22,2

Upptyppingar

10

22,1

Hella sjálfvirk stöð

11

17,4

Hjarðarland sjálfvirk stöð

12

16,7

Hallormsstaður

13

23,2

Hallormsstaður

14

19,6

Teigarhorn sjálfvirk stöð

15

20,5

Skarðsfjöruviti

16

19,8

Þingvellir

17

20,1

Hjarðarland sjálfvirk stöð

18

18,2

Hella sjálfvirk stöð

19

20,7

Hella sjálfvirk stöð

19

20,7

Árnes

20

22,0

Hallormsstaður

21

21,6

Húsavík

22

23,5

Kollaleira sjálfvirk stöð

22

23,5

Neskaupstaður sjálfvirk stöð

23

23,9

Ásbyrgi

24

21,6

Seyðisfjörður

25

24,7

Þingvellir

26

24,3

Ásbyrgi

27

24,9

Ásbyrgi

28

25,2

Húsavík

29

27,1

Þingvellir

30

29,7

Þingvellir

31

25,3

Bíldudalur

Aftur upp

Ný met á sjálfvirkum stöðvumstöð

hámark

met

byrjar

nafn

3471

24,1

2008

2005

Akureyri - Krossanesbraut

3692

25,0

2008

2002

Bakkahöfði við Húsavík

6237

24,0

2008

2008

Básar á Goðalandi

2428

25,3

2008

1998

Bíldudalur

4303

24,7

2008

2004

Bjarnarflag

1486

23,6

2008

1997

Bláfjöll

1485

23,9

2008

1997

Bláfjöll úrkomustöð

7736

20,4

2008

2006

Bolungarvík - Traðargil

5932

20,8

2008

2005

Brúarjökull B10

5825

18,1

2008

2006

Brúaröræfi

5968

20,7

2008

2006

Brúðardalur

1395

28,4

2008

2005

Eyrarbakki sjálfvirk stöð

5982

23,4

2008

2007

Fáskrúðsfjörður sjálfvirk stöð

1868

25,7

2008

2006

Fíflholt á Mýrum

3779

20,2

2008

2005

Flatey á Skjálfanda

2631

23,6

2008

1997

Flateyri

1453

20,3

2008

1995

Garðskagaviti

1480

27,5

2008

2004

Geldinganes

1362

24,7

2008

1995

Grindavík

3976

20,3

2008

2005

Grímsey

6776

22,6

2008

2004

Hágöngur

6315

27,6

2008

2006

Hella sjálfvirk stöð

1490

25,2

2008

2001

Hellisskarð

6515

28,8

2008

2004

Hjarðarland sjálfvirk stöð

2481

20,4

2008

2007

Hólmavík

1481

27,9

2008

2006

Hólmsheiði

3695

25,0

2008

2007

Húsavík Héðinshöfði

3691

24,0

2008

1997

Húsavíkurhöfn

5552

20,1

2008

1995

Hvanney

5544

24,3

2008

2007

Höfn í Hornafirði sjálfvirk stöð

6310

28,0

2008

2003

Kálfhóll

5975

23,5

2008

2000

Kollaleira sjálfvirk stöð

1479

27,2

2008

1994

Korpa

5315

20,8

2008

2008

Kvísker sjálfvirk stöð

3797

25,1

2008

2005

Mánárbakki sjálfvirk stöð

3463

26,1

2008

1991

Möðruvellir

5992

21,7

2008

2005

Neskaupstaður - Drangagil

7659

22,3

2008

2006

Ólafsfjörður - Tindaöxl

2319

25,0

2008

1996

Patreksfjörður

4828

24,6

2008

2005

Raufarhöfn sjálfvirk stöð

2266

20,8

2008

2004

Reykhólar sjálfvirk stöð

7475

25,5

2008

2000

Reykjavík búveðurstöð

1475

26,4

2008

1993

Reykjavík sjálfvirk stöð

1477

26,2

2008

2000

Reykjavíkurflugvöllur

3433

23,5

2008

2007

Sauðárkrókur flugvöllur

2641

22,3

2008

2005

Seljalandsdalur - skíðaskáli

4181

22,0

2008

2005

Seyðisfjörður - Kálfabotnar

7753

22,7

2008

2006

Siglufjörður - Hafnarfjall

1496

24,3

2008

2006

Skarðsmýrarfjall

1590

23,1

2008

1995

Skálafell

4455

23,2

2008

2006

Skjaldþingsstaðir sjálfvirk stöð

1578

28,4

2008

2001

Skrauthólar

3595

24,0

2008

2006

Sóleyjarflatamelar

6017

21,6

2008

1997

Stórhöfði sjálfvirk stöð

2941

24,7

2008

1995

Straumnesviti

6235

16,9

2008

2005

Tindfjöll

3371

27,9

2008

2006

Torfur sjálfvirk stöð

6045

24,2

2008

2003

Vatnsskarðshólar sjálfvirk stöð

5988

20,3

2008

2000

Vattarnes

6015

23,6

2008

2002

Vestmannaeyjabær

4500

24,1

2008

2005

Þeistareykir

1596

29,7

2008

1996

Þingvellir

6208

26,7

2008

1996

Þykkvibær

1493

25,6

2008

2001

ÖlkelduhálsAftur upp

Ný met á Vegagerðarstöðvum

stöð

hámark

met

byrjar

nafn

34326

20,2

2008

2007

Biskupsháls

33204

20,7

2008

2006

Gauksmýri

31392

25,0

2008

1992

Hellisheiði

31840

26,1

2008

1999

Hraunsmúli

31399

26,5

2008

2006

Ingólfsfjall

31579

27,5

2008

1998

Kjalarnes

31942

21,9

2008

2005

Kolgrafafjarðarbrú

32643

22,4

2008

2006

Óshlíð

31484

26,9

2008

1999

Sandskeið

33750

24,6

2008

1995

Siglufjarðarvegur

34700

25,6

2008

2004

Tjörnes - Gerðibrekka

31948

22,9

2008

2001

Vatnaleið

36308

26,7

2008

2004

Þjórsárbrú

32654

20,4

2008

1997

Ögur

35963

17,6

2008

2006

Öxi


Aftur upp


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica