Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:
Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og víða skúrir. Hiti 9 til 16 stig yfir daginn.
Á miðvikudag:
Fremur hæg breytileg átt og skúrir, en yfirleitt bjart eystra. Hiti 8 til 14 stig.
Á fimmtudag:
Austlæg átt og skúrir, en samfelld rigning austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.
Á föstudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt og væta með köflum, hiti breytist lítið.
Spá gerð: 02.08.2025 08:25. Gildir til: 09.08.2025 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.