Fréttir

afhending
© Veðurstofa Íslands
Verkefnið "Vindhraðamælingar og sambreytni vinds á Íslandi" var stutt af Veðurstofu Íslands og Nýsköpunarsjóði námsmanna. Verkefnið var unnið sumarið 2010 af Jóni Blöndal og Teiti Birgissyni sem eru nemar við Háskóla Íslands, en leiðbeinendur voru Halldór Björnsson (VÍ) og Kristján Jónasson (HÍ). Verkefnið var á sviði vindorkureikninga. Verkefnið var tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands og fékk sérstaka viðurkenningu á Bessastöðum þann 2. mars síðastliðinn. Hér taka nemarnir við viðurkenningunni.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica