Fréttir

runoff
2. mynd: Aukning afrennslis á flatarmálseiningu frá jöklum sem rannsakaðir voru í CE-verkefninu. Afrennslið er mest á árabilinu 2025-2075 en fer minnkandi eftir það eftir því sem jöklar minnka. Þegar kemur fram á næstu öld verður lítið eftir af jöklunum og afrennslið verður aftur svipað og það var á þeim áratugum síðustu aldar þegar jöklar voru nærri því að vera í jafnvægi. Myndin sýnir einungist aukningu afrennslisins. Afrennslisaukningin bætist ofan á afrennslið sem fyrir var en það var á bilinu 2,4-4,1 metrar vatns á ári að meðaltali fyrir íslensku jöklana. Til samanburðar er úrkoma á Íslandi að meðaltali um 2 metrar á ári þegar tekið er meðaltal yfir allt landið.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica