Greinar

tunglbogi, skissa, skýringarmynd
myndasafn trj © Trausti Jónsson
Mynd 1. Mestar líkur eru á að sjá tunglboga í hvössum vindi (bláar og rauðar örvar) sem ber regn langt frá myndunarstað, út undir glugga sem myndast í skýjaþekjuna í niðurstreymi hlémegin fjallsins. Eins og regnboginn, sést tunglboginn í stefnu framundan sé baki snúið beint í tunglið. Á myndinni er hæð tunglsins ýkt, boginn sést ekki ef tunglið er í meir en 40° hæð á lofti. Úrkomuþykknið yfir fjallshryggnum er oftast það þykkt að það skyggir á tungl lægra á lofti. Möguleiki á tunglboga eru því mestar ef tunglsljósið kemur á hlið í aflangt skýjarof.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica