Greinar

Helene 1988
dundee - avhrr 011088 © dundee-noaa
Mynd 1. Leifar fellibylsins Helene komust til Íslands 30. september 1998 og réðu hér ríkjum þegar myndin var tekin. Helene var mjög umfangsmikill fellibylur sem greiðlega breyttist í lægð. Um hádegisbil 1. október fór þrýstingur á Stórhöfða niður í 945,7 hPa. Hefði það gerst 12 klst. fyrr hefði það verið lágþrýstimet í september. Ekki var getið um sérstaka skaða í þessu veðri hér á landi og þar sem Helene var alla sína ævi yfir sjó olli hún engu tjóni á landi. (Lesa má um Helene í Wikipediu.) Myndin er af vef Dundee-móttökustövarinnar.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica