Greinar

Versalir á Sprengisandi
© Flosi Hrafn Sigurðsson
Hálendið skiptir oft veðri milli landshluta, auk þess að vera oft sérstakt veðursvæði. Myndin er tekin 28. júlí 1994 og sýnir veðurstöðina í Versölum á Sprengisandi. Þar voru mannaðar athuganir stuttan tíma á sumrin á tímabilinu 1990 til 2000.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica