Greinar

Á Fimmvörðuhálsi
© Sigurlaug Hjaltadóttir
Vísindamenn, fréttamenn o.fl. gengu upp í Bröttufönn á Fimmvörðuhálsi 22. mars 2010 til að skoða eldgosið sem hófst þar kl. 22:30-23:30 hinn 20. mars. Hópurinn fékk á sig mikið óveður í Bröttufönn. Hér var tekið nestishlé á bakaleið. Stutt í páska, 4. og 5. apríl.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica