Greinar

Eldgos á Fimmvörðuhálsi
© Gunnar B. Guðmundsson
Eldgosið sem hófst á Fimmvörðuhálsi 20. mars. 2010. Myndin er tekin 24. mars um kl. 14:30. Hér má sjá að greinilegt bil er á milli gígs og bólstranna fyrir ofan. Gosgufurnar (bláleitar) eru svo heitar að raki getur ekki þést fyrr en ofar. Þar er frekari þróun bundin af umhverfi bólstranna. Sé það þurrt afétur innblöndun þurrara lofts bólstrana en sé það rakt verður til samfelld bólstrabreiða. Væri mikil aska í bólstrunum væri réttara að tala um gosmökk. Gosmökkur stendur beint upp úr gígnum.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica