Greinar

Skipting gulfuhvolfs jarðar, skýringarmynd
Á þessari mynd sjást hvolfin, nema það ysta, hitahvolfið. Um 90% af ósoni andrúmsloftsins er í heiðhvolfinu og er magn þess mest í 19 til 23 km hæð frá yfirborði jarðar. Er það sýnt á grafinu til vinstri. Á grafinu til hægri má sjá hitastig andrúmsloftsins sem lækkar eftir því sem ofar dregur í veðrahvolfinu en hækkar hins vegar eftir því sem ofar dregur í heiðhvolfinu. Þar hækkar það vegna þess að ósonið dregur í sig orku frrá geislum sólar.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica