Greinar
slóði í snjó hátt uppi í fjalli, haf og borg í bakgrunni
Úr hlíðum Esju.

Snjóhula í Reykjavík á jóladag

1921-2008

Trausti Jónsson 17.12.2007

Á meðfylgjandi töflu má sjá snjóhulu og snjódýpt í Reykjavík kl. 9 að morgni 25. desember allt frá árinu 1921. Ef snjóhulan er 4/4-hlutar er jörð talin alhvít.

Á öðrum síðum er hægt að skoða Íslandskort sem sýna veður á hádegi á jóladag árin 1949-2008.

Upplýsingar um jólasnjó í Reykjavík fyrir 1921.

Eins og sjá má í töflunni hér að neðan teljast 35 jóladagar á þessu 86 ára tímabili alhvítir í Reykjavík. Athuga ber að miðað er við kl. 9 að morgni dags og getur snjóinn hafa tekið upp síðdegis í einhverjum tilvikum.

Þá ber einnig að hafa í huga að mælingar voru ekki gerðar á sama stað öll árin. Fyrstu árin fóru mælingar fram niðri í miðbæ þar sem Veðurstofan var til húsa. Um miðja síðustu öld var farið að mæla snjódýptina við Reykjavíkurflugvöll en árið 1973 fluttist Veðurstofan í núverandi húsnæði við Bústaðaveg og hafa mælingarnar verið gerðar þar síðan.

Mestur snjór var árin 1979-1982 og aftur 1984 og svo voru hvít jól 1990 og 1992-1995. Árið 1982 mældist mesta snjódýptin, 29 cm.

ár

snjóhula
(4 = alhvítt)

snjódýpt
1921 4 5 cm
1922 4 1 cm
1923   4   2 cm
1924   4   4 cm
1925   0   alautt
1926   0   alautt
1927   4   1 cm
1928   4   2 cm
1929   1   flekkótt
1930   3   flekkótt
1931   4   6 cm
1932   0   alautt
1933   0   alautt
1934   0   alautt
1935   4   1 cm
1936   4   4 cm
1937   0   alautt
1938   0   alautt
1939   2   flekkótt
1940   0   alautt
1941   4   1 cm
1942   0   alautt
1943   4   3 cm
1944   4   2 cm
1945   0   alautt
1946   2   flekkótt
1947   0   alautt
1948   0   alautt
1949   0  

alautt

1950   0   alautt
1951   4   8 cm
1952   0   alautt
1953   0   alautt
1954   3   flekkótt
1955   4   ekki mælt (sennil. meira en 20 cm)
1956   0   alautt
1957   4   ekki mælt (lítið)
1958   0   alautt
1959   1   flekkótt
1960   4   ekki mælt (sennil. 5-10 cm)
1961   0   alautt
1962   0   alautt
1963   2   flekkótt
1964   2   alautt
1965   4   3 cm
1966   3   flekkótt
1967   3   flekkótt
1968   4   1 cm
1969   4   2 cm
1970   0   alautt
1971   4   6 cm
1972   2   flekkótt
1973   4   3 cm
1974   3   flekkótt
1975   3   flekkótt
1976   0   alautt
1977   1   alautt
1978   3   flekkótt
1979   4   12 cm
1980   4   20 cm
1981   4   16 cm
1982   4   29 cm
1983   3   flekkótt
1984   4   24 cm
1985   0   alautt
1986   2   flekkótt
1987   0   alautt
1988   4   2 cm
1989   0   alautt
1990   4   17 cm
1991   2   6 cm
1992   4   5 cm
1993   4   16 cm
1994   4   4 cm
1995   4   2 cm
1996   0   alautt
1997   0   alautt
1998   4   4 cm
1999   2   flekkótt
2000   0   alautt
2001   0   alautt
2002   0   alautt
2003   4   4 cm
2004   2   flekkótt
2005   0   alautt
2006   4   1 cm
2007 
4   4 cm
2008 
4   1 cm

Aftur upp

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica