Langt S í hafi er 1033 mb hæð og frá henni liggur hryggur til Íslands. Skammt A af Hvarfi er vaxandi 1002 mb lægð sem fer NNA.
Samantekt gerð: 19.11.2025 20:01.
Gengur í SA 8-13 V-til, en lægir A-til. S og SA 10-15 í fyrramálið. Dregur úr vindi seinnipartinn á morgun, SV 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV og S 3-8. Gengur í SA 8-13 í nótt, 13-18 á morgun, en snýst í SV 8-13 síðdegis, fyrst á djúpmiðum.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV 3-8, S 8-13 í nótt, en 13-18 á morgun og 18-23 við Snæfellsnes. Snýst í SV 8-13 seinnipartinn og í kvöld, fyrst á djúpmiðum.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV 3-8, en 8-13 í nótt. S og síðar SA 10-18 á morgun og hvassast S-til. Dregur úr vindi annað kvöld.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV-læg átt, 3-8, en 8-13 austast. SV 8-13 í nótt, 10-15 á morgun, en heldur hægari SA átt síðdegis.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
S og SV 5-13, hvassast vestast. SV 8-13 á morgun, en heldur hægari S-læg átt síðdegis. SA 3-8 annað kvöld.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV-læg átt, 3-8, en 8-13 á morgun. Heldur hægari seinnipartinn, en SV 8-13 syðst.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
Hæg breytileg átt. SV 3-8 í nótt, en 8-13 á morgun. SV 8-15 annað kvöld, hvassast S-til.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
Lægir í kvöld. Vaxandi S- og SV-átt á morgun, 8-13 eftir hádegi og 10-15 undir kvöld.
Spá gerð: 19.11.2025 18:05. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SA 8-13, en 13-18 í nótt. Snýst í SV 10-15 á morgun, en SA 13-18 NA-til fram yfir hádegi.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV 5-13, en 10-18 í nótt, hvassast N-til. Dregur úr vindi á morgun, en hvessir syðst. Gengur í NA 15-23 annað kvöld, en mun hægari S átt S-til.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
SV-læg átt, 8-15, en 10-18 í nótt, hvassast NV-til. Dregur heldur úr vindi á morgun, en snýst smám saman í N-læg átt, 8-13 fyrst NV-til eftir hádegi.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
N 8-15, en hvassast A-til. Lægir smám saman í kvöld og nótt, fyrst V-til. SV 3-10 í fyrramálið, en NV 8-13 austast fram eftir morgni. SV 5-13 eftir hádegi.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
N 10-20, hvassast A-til. Lægir smám saman í kvöld og nótt. N 10-15 í fyrramálið, en mun hægari V-til. Gengur í SV 8-13 V-til á morgun, en lægir smám saman A-til. SV 10-15 annað kvöld, en hægari A-til.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
N 8-13 A-til, en hægari hægari V-til. Lægir smám saman í kvöld og nótt. Gengur í S 13-18 á morgun, fyrst V-ast.
Spá gerð: 19.11.2025 18:07. Gildir til: 21.11.2025 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.