Skammt SV af Reykjanesi er 992 mb lægð sem þokast SV og grynnist. 850 km SSA af Dyrhólaey er heldur minnkandi 980 mb lægð á leið ANA.
Samantekt gerð: 14.09.2025 13:32.
SA 8-13 m/s næst landi, annars 3-8. Hægt vaxandi A átt, 10-15 á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
SA 8-13, en hægari á djúpmiðum. A-lægari í kvöld. A 8-13 í nótt, en hægari N-til á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A 8-13, en NA 13-15 NV-til fram á kvöldið. A og NA 5-10 á morgun, en 8-15 annað kvöld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
NA 13-20, en 8-15 í kvöld, hvassast NV-til. NA 10-15 á morgun. Þokusúld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A 5-13, hvassast N-til. NA 8-13 á morgun. Þokusúld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A 8-13, en hægari A-til í kvöld. N-lægari 8-13 á morgun. Þokusúld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
Minnkandi SA átt, A 5-10 í kvöld, en NA 8-13 á morgun. Þokusúld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A-læg átt, 5-10, N-lægari í kvöld. NA 8-13 S-til í nótt. NA 5-10 í fyrramálið, en 8-13 eftir hádegi á morgun. Þokusúld.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A-læg átt, 8-13, en N-lægari 8-15 á morgun og hvassast næst landi.
Spá gerð: 14.09.2025 13:05. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
N-læg átt, 13-18 m/s, en mun hægari austast. Dregur úr vindi í kvöld. NA 8-13 í nótt og á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
NA 15-23, hvassast N-til. Dregur smám saman úr vindi, 13-18 í nótt, en 10-15 á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
NA 15-20 NV-til, en annars A-lægari 5-13. NA 8-15 í nótt, hvassast NV-til. NA 8-13 á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A-læg átt, 5-10, N-lægari 10-15 NA-til í nótt. NA 8-15 í fyrramálið, en 10-18 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A-læg átt, 5-10, en 8-13 S-til í kvöld. N-lægari 8-13 í fyrramálið, en hægari A-til. Bætir í vind síðdegis, N og NA 13-18 annað kvöld, en mun hægari austast.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
A-læg átt, 8-13, en hægari V-til. N-lægari 5-13 á morgun, hvassast A-til fyrir hádegi, en hvassast N-til síðdegis.
Spá gerð: 14.09.2025 13:30. Gildir til: 16.09.2025 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.