Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 400 km N af Lófót er 1028 mb hæð, sem þokast NA, en 350 km SSV af Dyrhólaey er 990 mb lægð, sem hreyfist NV. Um 800 km SSV af Reykjanesi er 992 mb smálægð á hreyfingu ASA.
Samantekt gerð: 03.03.2024 20:07.

Suðvesturmið

Gengur í NA 10-18 m/s með rigningu eða slyddu, hvassast A-til. Snýst í S og SA 8-15 undir morgun.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Faxaflóamið

NA-læg átt, 3-10 m/s, en 10-15 og snjókoma eða rigning í nótt en lægir á morgun. Snýst í S og SA 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Breiðafjarðamið

NA-læg átt, 3-10 m/s, en 8-15 og snjókoma eða rigning í nótt. A-lægari með morgninum, en SA 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Vestfjarðamið

NA-læg átt, 3-10 m/s, en 10-15 og slydda eða rigning í nótt. Snýst í SA 8-13 síðdegis.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Norðvesturmið

Hægviðri framan af kvöldi, en gengur síðan í A og NA 10-15 með slyddu eða rigningu, 13-18 um tíma í nótt. Snýst í SA 8-13 síðdegis, en 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Norðausturmið

A og SA 8-13 m/s, en 10-15 með rigningu eða slyddu í nótt.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Austurmið

A og síðar SA 10-15 m/s og rigning eða slydda.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Austfjarðamið

NA 10-18 og rigning eða slydda, hvassast S-til. A og SA 10-15 síðdegis og hægari annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Suðausturmið

NA 13-18 m/s og rigning eða slydda, 18-23 næst landi seint í kvöld. Snýst í A og SA 13-18 í nótt, en dregur smám saman úr vindi síðdegis.
Spá gerð: 03.03.2024 17:13. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Vesturdjúp

SA 8-13 m/s, en gengur í NA 10-15 í nótt. Lægir með morgninum. A og SA 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Grænlandssund

Gengur í A og NA 10-15 m/s, en 15-25 í nótt, hvassast nyrst. A-læg átt, 10-18 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Norðurdjúp

S og SA 10-15 m/s, en A og NA 13-18 í nótt. SA 15-20 seinnipartinn, en N-lægari vestast.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Austurdjúp

A og SA 13-18 m/s, en 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Færeyjadjúp

SA 13-20 m/s, en S 8-15 síðdegis, hvassast V-til.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Suðausturdjúp

A og NA 13-18 m/s, en mun hægari SV-til. S og síðar SA 10-15 eftir hádegi, en 15-20 V-til annað kvöld.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Suðurdjúp

A-læg átt, 10-15 m/s, en N-lægari í nótt. SA 15-20 NA-til annað kvöld, en annars 5-13.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.

Suðvesturdjúp

NV 10-18 m/s, en A 8-15 NA-til. V og NV 10-15 undir morgun, en A 8-13 N-til.
Spá gerð: 03.03.2024 17:27. Gildir til: 05.03.2024 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica