Á stöku stað á vestanverðu landinu síðdegis í dag, er möguleiki á frostrigningu sem getur valdið flughálku.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 13.11.2025 08:03
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.