Athugasemdir veðurfræðings

Síðastliðna daga hefur verið þurrt og sólríkt veður og þar sem gróður hefur ekki enn tekið að fullu við sér eru töluverðar líkur á gróðureldum. Því er mikilvægt að fólk fari varlega með eld.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 21.05.2025 07:40


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica