Gengur í norðaustan hvassviðri á Vestfjörðum aðfaranótt laugardags með rigningu, en með slyddu eða snjókomu til fjalla. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og líkur á lélegu skyggni á fjallvegum.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 11.09.2025 18:26
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.