Athugasemdir veðurfræðings

Spáð er vestanhvassviðri eða -stormi með öflugum vindhviðum syðst á landinu á morgun. Einnig má búast við dimmum éljum á fjallavegum norðvestanlands. Ökumenn er hvattir til að aka eftir aðstæðum.

Reikna má með talsverðum sjávargangi við Faxaflóa síðdegis á morgun.

Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 07.10.2025 18:07


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica