Útlit fyrir allhvassa eða hvassa sunnanátt á Vesturlandi í dag með snörpum vindhviðum, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Sjá viðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 02.08.2025 09:58
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.