Athugasemdir veðurfræðings

Spáð er rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu. Ferðamenn kanni vel veðurspár og færð áður en lagt er í hann. Gular veðurviðvaranir eru í gildi.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 27.02.2020 10:37


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica