Athugasemdir veðurfræðings

Það er útlit fyrir ört kólnandi veður á fimmtudag með skúrum eða slydduéljum norðaustantil á landinu, og éljum á fjallvegum. Akstursskilyrði geta orðið varasöm, og eru vegfarendur hvattir til að sýna aðgát.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 02.06.2020 18:23


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica