Athugasemdir veðurfræðings

Hvöss norðvestanátt, sums staðar -stormur með snjókomu eða skafrenningi á austanverðu landinu og því varasamt ferðaveður þar. Vaxandi suðaustanátt annað kvöld og fer að ringa SV til og spáð er hláku um allt land á sunnudag.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 17.01.2020 18:09


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica