Athugasemdir veðurfræðings

Í nótt og fyrramálið gengur austan storm með úrkomu yfir landið frá suðri til norðurs. Sjá gular viðvaranir sem eru í gildi á öllu landinu.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 20.02.2019 00:44


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica