Athugasemdir veðurfræðings

Allhvöss suðvestanátt á norðvestanverðu landinu í dag og sums staðar vindhviður að 30 m/s. Dregur úr vindi með kvöldinu.

Spáð er úrhellisrigningu á vestanverðu landinu um helgina, sem eykur líkur á aurskriðum og grjóthruni.

Varasamar aðstæður fyrir ferðamenn og útivistarfólk.
Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 12.07.2024 18:11


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica