Vegna rigningarspár á Austfjörðum og aðstæðna á Seyðisfirði var ákveðið að hækka viðvörunarstig úr gulu í appelsínugult.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 15.01.2021 17:50
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.