Athugasemdir veðurfræðings

Síðdegis gengur í suðvestan hvassviðri eða storm víða á landinu. Í nótt bætir frekar í vind og er útlit fyrir að vindhviður við fjöll geta þá náð allt að 40 m/s á norðaustanverðu landinu.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 20.10.2018 10:51


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica