Athugasemdir veðurfræðings

Í dag eru hvassir vindstrengir um landið norðanvert og með suðausturströndinni. Staðbundið geta hviður náð í 25-30 m/s. Það dregur úr vindi í kvöld. Slíkur vindur getur verið varasamur, sérílagi fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Gular viðvaranir eru í gildi. Að auki eru líkur á sandfoki á hálendinu norðan jökla.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 14.08.2020 11:03


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica