Athugasemdir veðurfræðings

Á morgun kólnar í veðri og má búast við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðantil á landinu annað kvöld.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 07.09.2024 18:01


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica