Athugasemdir veðurfræðings

Spáð er allhvassri eða hvassri suðvestanátt á Suðaustlandi á morgun og snörpum vindhviðum, einkum í Öæfum og Mýrdal. Einng má reikna með hviðóttum suðvestanvindi í Skagafirði og á Öxnadalsheiði á morgun. Vegfarendur er hvattir til að aka varlega á þeim slóðum, einkum þeir sem eru með aftanívagna eða ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 06.07.2022 15:17


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica