Athugasemdir veðurfræðings

Útlit er fyrir að gangi í norðan rok með snjókomu á V-verðu landinu á þriðjudag og er fólki bent á að fylgjast vel með spám þar sem líklega er um að ræða eitt versta veður haustsins hingað til.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 08.12.2019 10:20


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica