Athugasemdir veðurfræðings

Útlit fyrir töluverða rigningu á S- og V-verðu landinu í dag, sjá athugasemd vatnasérfræðings.
Hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi og sums staðar við fjöll á SV-landi seinnipartinn í dag og hviður allt að 30 m/s.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 15.04.2021 10:28


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica