Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 24.06.2019 15:28. Gildir til: 25.06.2019 00:00.

Veðuryfirlit

Um 700 km SSV af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 1035 mb hæð, en yfir Scoresbysundi er 1008 mb smálægð sem þokast NA.
Samantekt gerð: 25.06.2019 03:15.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 25.06.2019 00:23.

Veðurhorfur á landinu

Suðvestan 8-15 í dag, hvassast NV-til. Bjart veður á A-verðu landinu og hiti 14 til 22 stig. Súld eða lítilsháttar rigning með köflum V-lands, hiti 10 til 14 stig. Svipað veður á morgun.
Spá gerð: 25.06.2019 04:14. Gildir til: 26.06.2019 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 5-10 m/s, skýjað og dálítil væta öðru hverju. Hiti 10 til 12 stig.
Spá gerð: 25.06.2019 04:41. Gildir til: 26.06.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Vestan 8-13 og dálítil væta öðru hverju, en þurrt og bjart veður um landið A-vert. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast A-til.

Á fimmtudag:
Suðvestan 5-13 og dálítil rigning V-til, en bjart með köflum A-lands. Hiti breytist lítið.

Á föstudag:
Suðvestanátt og lítilsháttar rigning, þó síst á NA- og A-landi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast A-lands.

Á laugardag:
Austanátt og rigning með köflum. Hiti 8 til 17 stig, mildast SV-lands.

Á sunnudag:
Norðaustanátt og rigning, en úrkomulítið á SV- og V-landi. Kólnandi veður.

Á mánudag:
Norðlæg átt og skýjað. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnan heiða.
Spá gerð: 24.06.2019 20:12. Gildir til: 01.07.2019 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica