Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 15.10.2019 14:26. Gildir til: 16.10.2019 00:00.

Veðuryfirlit

800 km SSV af Reykjanesi er 968 mb lægð sem þokast SA. Yfir Grænlandi er 1029 mb hæð.
Samantekt gerð: 16.10.2019 03:03.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 16.10.2019 00:46.

Veðurhorfur á landinu

Austan 8-15 m/s með morgninum, en 15-23 SA-lands. Rigning með köflum A-til, en léttir til um landið V-vert. Hiti 4 til 12 stig, mildast S-lands.
Norðaustan 8-15 á morgun og væta með köflum NA-til, annars víða bjart. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst.
Spá gerð: 16.10.2019 04:36. Gildir til: 17.10.2019 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 5-13 m/s með morgninum og lítilsháttar væta, en rofar til þegar líður á daginn og lægir í kvöld. Hiti 6 til 11 stig. Hæg austlæg átt á morgun, bjart og kólnar.
Spá gerð: 16.10.2019 04:36. Gildir til: 17.10.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Norðaustan 8-15 m/s. Skýjað og þurrt NV-til, rigning um landið A-vert, en léttskýjað SV-lands. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst.

Á föstudag:
Minnkandi norðaustanátt. Skýjað og úrkomulítið fyrir austan, en bjart með köflum V-lands. Hiti 0 til 5 stig yfir daginn, en víða næturfrosti.

Á laugardag:
Fremur hæg vestlæg átt og þykknar upp um landið S- og V-vert, annars bjart á köflum. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Suðvestlæg átt og fer að rigna V-lands, en snýst í norðaustanátt á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu um kvöldið. Hiti 0 til 7 stig.

Á mánudag:
Norðaustan- og austanátt með dálítilli úrkomu fyrir norðan, en annars yfirleitt þurrt. Kólnar í veðri.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir vaxandi austanátt og þurrt veður. Hiti um frostmark.
Spá gerð: 15.10.2019 20:58. Gildir til: 22.10.2019 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica