Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg suðaustlæg átt og dálitlar skúrir. Hiti 10 til 16 stig.
Spá gerð: 04.08.2021 00:34. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Suðurland

Fremur hæg suðaustlæg átt og væta af og til. Hiti 10 til 16 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Faxaflói

Fremur hæg suðaustlæg átt og væta af og til. Hiti 10 til 16 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Breiðafjörður

Fremur hæg austlæg átt og dálítil væta með köflum. Hiti 9 til 14 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Vestfirðir

Fremur hæg austlæg átt og dálítil væta með köflum. Hiti 9 til 14 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Hæg breytileg átt eða hafgola og skúrir. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Norðurland eystra

Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 9 til 17 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg austlæg átt og dálítil væta á víð og dreif. Hiti 8 til 16 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Austfirðir

Hæg austlæg eða breytileg átt og líkur á stöku skúrum, en allvíða þokuloft á annesjum. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Suðausturland

Hæg suðlæg eða breytileg átt og skúrir. Hiti 9 til 16 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Miðhálendið

Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og skúrir. Hiti 7 til 15 stig.
Spá gerð: 03.08.2021 21:20. Gildir til: 05.08.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag og föstudag:
Hæg austlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti 9 til 16 stig.

Á laugardag:
Breytileg átt 3-8 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið V-til. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Suðaustlæg átt og súld eða dálítil rigning, einkum austantil. Yfirleitt þurrt á vestanverðu landinu, en þykknar upp og fer að rigna seinnipartinn. Hiti 10 til 18 stig.

Á mánudag:
Suðaustanátt og rigning með köflum, en þurrt NA-lands. Áfram milt í veðri.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir austanátt, víða bjart með köflum, en dálítil væta sunnantil. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 03.08.2021 21:23. Gildir til: 10.08.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica