Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 00
ReykjavíkA 2 m/s, alskýjað og hiti 3°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriS 2 m/s, heiðskírt og hiti -2°C
EgilsstaðaflugvöllurSSV 0 m/s, heiðskírt og hiti -4°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurN 1 m/s og hiti 3°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 21.10.2021 05:18.

Veðurhorfur á landinu

Breytileg átt 5-10, bjart með köflum og hiti um og undir frostmarki í nótt. Vaxandi austan og norðaustanátt á morgun og hlýnar, 10-18 eftir hádegi, en 18-25 allra syðst með rigningu. Norðaustan 10-23 annað kvöld, hvassast um landið norðvestanvert. Talsverð rigning fyrir austan, en annars úrkomuminna. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast syðst.
Spá gerð: 25.10.2021 22:21. Gildir til: 27.10.2021 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg austlæg átt og þurrt að kalla. Gengur í austan 8-15 með dálítilli rigningu á morgun, hvassast á Kjalarnesi. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 25.10.2021 22:32. Gildir til: 27.10.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Ákveðin norðaustanátt með rigningu eða slyddu næstu daga, hvassast um landið norðvestanvert, en hægari og úrkomuminna sunnantil á landinu. Hiti 0 til 7 stig að deginum. Dregur úr vindi og úrkomu um helgina og kólnar heldur.
Spá gerð: 25.10.2021 20:43. Gildir til: 01.11.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica