Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 21
ReykjavíkA 8 m/s, alskýjað og hiti 6°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriSV 2 m/s, alskýjað og hiti 5°C
EgilsstaðaflugvöllurA 6 m/s, skýjað og hiti 3°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurA 12 m/s og hiti 5°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 27.09.2020 15:32.

Veðurhorfur á landinu

Austan 13-23 m/s, hvassast syðst. Austan 10-18 á morgun. Víða rigning með köflum, talsverð úrkoma um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Lægir annað kvöld, fyrst með suðurströndinni. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 22.10.2020 22:42. Gildir til: 24.10.2020 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 13-18 m/s, en 10-15 á morgun. Hvassara á Kjalarnesi. Rigning með köflum, hiti 3 til 7 stig. Lægir seint á morgun.
Spá gerð: 22.10.2020 22:38. Gildir til: 24.10.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Stíf norðaustlæg átt ríkjandi næstu vikuna. Rigning eða slydda með köflum norðan- og austanlands og síðar jafnvel snjókoma, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Kólnar smám saman í veðri.
Spá gerð: 22.10.2020 21:38. Gildir til: 29.10.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica