Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 09
ReykjavíkA 3 m/s, léttskýjað og hiti 0°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriA 0 m/s, skýjað og hiti -3°C
EgilsstaðaflugvöllurSA 1 m/s, snjóél og hiti -4°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurNNV 2 m/s og hiti 1°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 13.11.2019 05:01.

Veðurhorfur á landinu

Norðan 5-13 m/s SA-til á landinu, annars hægari. Víða léttskýjað, en él á NA- og A-landi. Rofar til NA-lands seint á morgun. Annað kvöld þykknar upp með vaxandi suðaustanátt vestast á landinu. Frost yfirleitt 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum.
Spá gerð: 13.11.2019 10:28. Gildir til: 15.11.2019 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan gola og léttskýjað. Hiti um frostmark, en frost 1 til 5 stig í kvöld og nótt. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp annað kvöld.
Spá gerð: 13.11.2019 10:37. Gildir til: 15.11.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Hvöss sunnanátt með rigningu eða slyddu á föstudag, en hægari síðdegis og él vestantil um kvöldið. Suðvestan 8-13 og él á laugardag, en léttskýjað um landið A-vert. Hæg vestlæg átt og víða léttskýjað á sunnudag, fremur kalt.
Spá gerð: 13.11.2019 08:30. Gildir til: 20.11.2019 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica