Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 06
ReykjavíkSA 3 m/s, skýjað og hiti 9°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriSSA 3 m/s, skýjað og hiti 12°C
EgilsstaðaflugvöllurSA 3 m/s, heiðskírt og hiti 11°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurANA 3 m/s og hiti 8°C

Veðurhorfur á landinu

Gengur í suðaustan og sunnan 8-15 m/s með rigningu og síðar skúrum um landið S- og V-vert, en sums staðar hvassara í vindstrengjum við fjöll. Hægari vindur og yfirleitt þurrt NA-til. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á A-landi.

Suðaustlæg eða breytileg átt 5-10 og skúrir á morgun, en áfram þurrt að mestu á NA- og A-landi.
Spá gerð: 25.07.2021 05:10. Gildir til: 26.07.2021 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og rigning kringum hádegi, en suðlægari og skúrir síðdegis. Dregur úr vindi seint í kvöld.
Sunnan 5-10 og skúrir á morgun, en lægir seinnipartinn.
Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 25.07.2021 05:16. Gildir til: 26.07.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Norðlæg átt ríkjandi næstu daga. Fremur vætusamt fyrir norðan og austan fram að helgi, en léttir til SV-lands. Milt í veðri, einkum S-til.
Spá gerð: 25.07.2021 08:27. Gildir til: 01.08.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica