Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 21
ReykjavíkVSV 2 m/s, lítils háttar súld og hiti 13°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriV 2 m/s, skýjað og hiti 15°C
EgilsstaðaflugvöllurA 3 m/s, skýjað og hiti 13°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurA 6 m/s og hiti 12°C

Veðurlýsing

Austlæg átt, víða 3-8 m/s en 8-13 syðst. Skýjað veður og rigning með köflum. Í dag mældist mest úrkoma á Ölkelduhálsi, 20,3 mm og 18 mm á Kvískerjum. Hlýjast varð 20 stiga hiti á Bíldudal og 19 stig í Ásbyrgi og á Reykjum í Fnjóskadal.
Samantekt gerð: 16.07.2019 18:22.

Veðurhorfur á landinu

Austan 3-8 m/s en norðaustan 5-13 annað kvöld. Rigning eða súld, en styttir upp í nótt. Dálítil rigning austantil á morgun og skúrir í öðrum landshlutum, einkum síðdegis, en úrkomulítið á Vestfjörðum og Breiðafirði. Hiti víða 12 til 18 stig, en 8 til 12 stig við austurströndina.
Spá gerð: 16.07.2019 22:14. Gildir til: 18.07.2019 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægur vindur og rigning. Norðlæg átt 3-8 á morgun, skýjað með köflum og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 12 til 16 stig.
Spá gerð: 16.07.2019 22:12. Gildir til: 18.07.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Austan- og norðaustanáttir ríkjandi næstu daga. Rigning með köflum, einkum austanlands, en úrkomulítið vestantil á landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast suðvestan- og vestanlands.
Spá gerð: 16.07.2019 21:02. Gildir til: 23.07.2019 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica