Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 09
ReykjavíkSA 2 m/s, alskýjað og hiti 10°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriNNV 2 m/s, alskýjað og hiti 10°C
EgilsstaðaflugvöllurNV 1 m/s, alskýjað og hiti 10°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurSA 2 m/s og hiti 9°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 26.07.2020 05:13.

Veðurhorfur á landinu

Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið, en bætir smám saman í vind í dag. Fer að rigna sunnan- og vestantil í kvöld en hvessir með suðausturströndinni, NA 13-18 þar seint í kvöld.
Austan og norðaustan 10-23 í nótt, hvassast í og vestan Öræfa. Talsverð rigning SA-til, en annars úrkomuminna. Snýst í sunnan 3-10 og dregur úr úrkomu undir hádegi á morgun, fyrst syðst og léttir til um NA-vert landið seinnipartinn.
Hiti 8 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands.
Spá gerð: 04.08.2020 09:31. Gildir til: 06.08.2020 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg austlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og úrkomulítið, en fer að rigna í kvöld. Norðaustan 3-8 í nótt og úrkomuminna með morgniunum, en snýst í sunnan 3-8 síðdegis á morgun. Hiti 8 til 12 stig.
Spá gerð: 04.08.2020 09:33. Gildir til: 06.08.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Breytilegar áttir, fremur hægar. Lengst af væta á köflum S- og V-til og á köflum bjart og hlýtt NA- og A-lands.
Spá gerð: 04.08.2020 08:27. Gildir til: 11.08.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica