Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 15
ReykjavíkS 1 m/s, léttskýjað og hiti 0°C
Upplýsingar hafa ekki borist
AkureyriSSA 3 m/s, alskýjað og hiti 1°C
EgilsstaðaflugvöllurNNV 4 m/s, lítils háttar súld og hiti 2°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurNV 16 m/s og hiti 1°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 17.01.2020 00:09.

Veðurhorfur á landinu

Vaxandi norðvestanátt og snjókoma með köflum eða él á A-verðu landinu í dag, 15-23 m/s síðdegis, hvassast SA til. Mun hægari og dálítil él V-lands. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við sjóinn. Dregur úr vindi og úrkomu í nótt, hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil él V til á morgun, en bjartviðri eystra. Vaxandi suðaustanátt seinni partinn, með 13-20 og fer að ringa SV-lands seint annað kvöld og hlýnar.
Spá gerð: 17.01.2020 10:04. Gildir til: 19.01.2020 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vestan 3-8 m/s og stöku él. Hiti kringum frostmark. Suðaustan 5-10 síðdegis á morgun, en 10-15 og fer að rigna annað kvöld og hiti 1 til 5 stig.
Spá gerð: 17.01.2020 09:49. Gildir til: 19.01.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Sunnastormur eða -rok og talsverð rigning fyrri part sunnudags og hlýtt í veðri, en snýst síðan í hvassa suðvestanátti með skúrum eða éljum og kólnar. Áframhaldandi stífar suðvestanáttir með éljum fram eftir vikunni og hita lengst af nærri frostmarki.
Spá gerð: 17.01.2020 08:16. Gildir til: 24.01.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica