Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðaustan 13-18 m/s NV til á landinu, en annars austlæg átt, 8-15. Rigning í flestum landshlutum, jafn vel slydda á Vestfjörðum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast á Suðausturlandi.

Á miðvikudag:
Austlæg eða breytileg átt, 8-15 m/s, en 13-18 á annesjum nyrðra og víða talsverð rigning, en úrkomulítð SV-lands. Snýst í suðvestanátt um kvöldið og rofar til. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á NA-landi.

Á fimmtudag:
Suðlægar áttir, strekkingur V-ast, en annars hægara. Skúrir víða um land, en léttskýjað NA til. Hiti víða 2 til 7 stig.

Á föstudag:
Útlit fyrir hæga norðlæga átt og víða bjartviðri, en fremur svalt í veðri.

Á laugardag og sunnudag:
Líklega austanáttir með vætu víða um land og hægt hlýnandi veður.
Spá gerð: 27.09.2020 19:59. Gildir til: 04.10.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica