Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum og þurrt að kalla S-lands og hiti allt að 6 stigum syðst, en víða léttskýjað N-til og frost 0 til 5 stig.

Á föstudag og laugardag:
Hæg breytileg átt og víða bjart veður. Hiti 0 til 6 stig S- og V-lands, frost 0 til 6 stig NA-lands.

Á sunnudag og mánudag:
Austan 3-10 m/s og stöku skúrir syðst, en annars hægviðri og bjart veður. Frost 0 til 6 stig, en hiti 0 til 5 stig syðst.
Spá gerð: 20.11.2018 09:15. Gildir til: 27.11.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica