Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðaustan átt, víða 5-10 m/s. Dálitlar skúrir eða slydduél norðan- og austanlands með hita 0 til 4 stig. Þurrt og bjart að mestu um landið sunnanvert og vægt frost. Vaxandi suðaustanátt og hlýnar vestantil um kvöldið.

Á laugardag:
Suðaustan og austan 15-23 m/s og rigning eða slydda. Talsverð úrkoma suðaustantil, en úrkomulítið á Norðurlandi. Heldur hægari suðlæg átt um kvöldið. Hiti 1 til 6 stig.

Á sunnudag:
Suðvestan 10-18 m/s, hvassast austantil. Víða skúrir, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig.

Á mánudag:
Suðlæg átt yfirleitt 5-10 m/s. Skúrir og hiti 0 til 5 stig, en þurrt norðaustan- og austanlands og vægt frost þar.

Á þriðjudag:
Austlæg átt með rigningu, en snýst svo í suðvestanátt með skúrum. Hiti um og yfir frostmarki.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir suðlæga eða bretyilega átt. Rigning með köflum um sunnanvert landið og dálítil snjókoma norðvestantil, annars þurrt. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 08.12.2021 20:52. Gildir til: 15.12.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica