Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Bjart með köflum, en dálitlar skúrir við V-ströndina, og fer að rigna um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig.

Á laugardag:
Breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir, en léttir til N-lands eftir hádegi. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn, hlýjast NA-til.

Á sunnudag:
Hæg austlæg eða breytileg átt. Skúrir SV-lands, og dálítil rigning A-til, annars bjart að mestu. Hiti 3 til 8 stig.

Á mánudag:
Norðlæg eða breytileg átt og skýjað en úrkomulítið, en léttir til sunnan heiða. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Hæg breytileg átt og úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir norðaustanátt með rigningu eða skúrum.
Spá gerð: 30.09.2020 20:50. Gildir til: 07.10.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica