Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Hvöss austlæg átt og snjókoma, en slydda eða rigning sunnantil. Snýst í hægari suðlæga átt síðdegis. Frost 0 til 3 stig, en hiti að 4 stigum með suðurströndinni.

Á sunnudag:
Breytileg átt, víða 5-10 m/s, og snjókoma eða slydda með köflum. Frost 0 til 5 stig.

Á mánudag:
Fremur hæg suðaustanátt, að mestu skýjað og stöku él. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum norðanlands.

Á þriðjudag:
Hæg austlæg átt og bjartviðri, en dálítli él austantil á landinu. Kalt í veðri.

Á miðvikudag:
Útlit austanátt og snjákomu á köflum, en þurrt á vestanverðu landinu. Frost um allt land.
Spá gerð: 23.01.2020 08:04. Gildir til: 30.01.2020 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica