Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Sunnan og suðvestan 5-13 m/s og skúrir eða slydduél, en bjart með köflum norðaustantil. Hiti 3 til 10 stig að deginum.

Á miðvikudag:
Vestan 5-13 og léttskýjað, en lítilsháttar skúrir eða slydduél á vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið.

Á fimmtudag (uppstigningardagur):
Hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn.

Á föstudag og laugardag:
Suðaustlæg átt og dálítil rigning með köflum, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hlýnar heldur í veðri.
Spá gerð: 05.05.2024 08:07. Gildir til: 12.05.2024 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica