2020

Útgáfa Veðurstofunnar 2020

ATH. Allt frá miðjum mars 2020 eru skýrslur og greinargerðir birtar með fyrirvara um undirritun á lykilsíðu. Undirritun fer fram seinna og mun einnig fylgja prentuðum eintökum.

Skýrslur

 Nr. Titill skýrslu Höfundar Bls. Mb
2020-005

Methods for Coastal Flooding Risk Assessments. An Overview of Methods used in Scandinavia and the UK and a discussion of their suitability for Iceland

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

74
1,9
2020-004

Preliminary tephra fallout hazard assessment for selected eruptive scenarios in Iceland

Sara Barsotti, Sigrún Karlsdóttir, Anna María Ágústsdóttir, Björn Oddsson, Íris Marelsdóttir, Þorvaldur Þórðarson, Þórólfur Guðnason & Bogi B. Björnsson

121
31
2020-003

Ísingarveður á aðventu 10.–11. desember 2019

Guðrún Nína Petersen

32
11,6
2020-002

Eiginleiki grunnvatnshlota undir efnaálagi. Skýrsla til Umhverfisstofnunar

Gerður Stefánsdóttir, Davíð Egilson & Svava Björk Þorláksdóttir

62
16,5
2020-001

Aftakaveðrið í desember 2019

Daníel Þorláksson, Elín Björk Jónasdóttir, Guðrún Nína Petersen & Sigrún Karlsdóttir

34
8,9

Greinargerðir

 Höfundar Greinargerð
Davíð Egilson, Gerður Stefánsdóttir & Tinna Þórarinsdóttir

Tillögur að grunnvatnshlotumsem kunna að vera undir marktæku álagi vegna vatnstöku og/eða endurnýjunar af mannavöldum

Gerður Stefánsdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir & Svava Björk Þorláksdóttir

Tillögur að straumvatnshlotum sem endurspegla mjög gott vistfræðilegt ástand

Gerður Stefánsdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir & Svava Björk Þorláksdóttir

Tillögur að stöðuvatnshlotum sem endurspegla mjög gott vistfræðilegt ástand. Endurútgefið með breytingum

Guðrún Nína Petersen

Mat á 50 ára endurkomugildi vindhraða á norðanverðu landinu

Gunnar B. Guðmundsson Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð & Bergur H. Bergsson

Jarðskjálftavirkni suðvestur af Vatnajökli 2019 og norðan Vatnajökuls 2017–2019 ásamt Kröflu og Þeistareykjum árið 2019

Hilmar Björn Hróðmarsson Bægisá, Syðri Bægisá, vhm 92, V92. Rennslislyklar 4, 5 og 6
Hilmar Björn Hróðmarsson Rennslisgögn fyrir vatnshæðarmæli 400 í Vattardalsá í Vattarfirði við Fornasel, vatnsárin 1983/1984 – 2016/2017
Hilmar Björn Hróðmarsson Vattardalsá, Fornasel, vhm 400, V400. Rennslislyklar 2, 3 og 4
Ingibjörg Jóhannesdóttir & Elín Björk Jónasdóttir Fylgni viðvarana og veðurspáa í Öræfum
Kristjana G. Eyþórsdóttir Haukadalsá Hvammsfirði, útfall Haukadalsvatns vhm12, V12. Rennslislykill nr. 6
Kristjana G. Eyþórsdóttir Laxá í Nesjum; Borgir vhm 574 V574. Rennslislykill nr. 7
Kristjana G. Eyþórsdótti Víðidalsá; Kolugil, vhm486, V486. Rennslislykill nr. 5
Morgane Priet-Mahéo, Andréa-Giorgio R. Massad, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts

Veflausn með daglegum rennslisspám sem byggist á hliðstæðri greiningu veðurgagna

Njáll Fannar Reynisson Fúlá, Öræfatungu, vhm 620, V620 og Fremri-Rauðá, Rauðárleirum vhm 621, V621. Rennslislykill nr. 1
Njáll Fannar Reynisson Samantekt rennslis-og vatnshæðarmælinga fyrir vatnshæðarmæla 597, 598, 620 og 621 á vatnasviði og við vatnasvið vatnshæðarmælis 411 í Stóru-Laxá
Njáll Fannar Reynisson Sog, Syðri-Brú, vhm 628, V628. Rennslislykill nr. 1
Njáll Fannar Reynisson Stóra-Laxá, Tangaveri, vhm 597, V597 og Leirá, Leirártungu, vhm 598, V598. Rennslislyklar nr. 3 og 4
Svava Björk Þorláksdóttir Yfirlit yfir svifaursmælingar samkvæmt samningi við Landsvirkjun árið 2019
Svava Björk Þorláksdóttir Yfirlit yfir svifaursmælingar samkvæmt samningi við Orkustofnun árið 2019

Upplýsingar um útgáfu sem ekki er aðgengileg rafrænt eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica