Ritaskrá starfsmanna

2023 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar 


Darzi, Atefe, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson, Hossein Ebrahimian, Fatemeh Jalayer & Kristín S. Vogfjörð (2023).  Calibration of a Bayesian spatio-temporal ETAS model to the June 2000 South Iceland seismic sequence. Geophysical Journal International232 (2), 1236–1258. https://doi.org/10.1093/gji/ggac387

Edward, A. Brock, Melissa A. Pfeffer, Þorsteinn Jóhannsson, Peter M. Outridge & Feiyue Wang (2023). An inter-method comparison of mercury measurements in Icelandic volcanic gases, Applied Geochemistry, 105654. doi.org/10.1016/j.apgeochem.2023.105654

Folch, Arnau, Claudia Abril, Michael Afanasiev, Giorgio Amati, Michael Bader, Rosa M. Badia, Hafize B. Bayraktar, Sara Barsotti, Roberto Basili, Fabrizio Bernardi, Christian Boehm, Beatriz Brizuela, Federico Brogi, Eduardo Cabrera, Emanuele Casarotti, Manuel J. Castro, Matteo Cerminara, Antonella Cirella, Alexey Cheptsov, Javier Conejero, Antonio Costa, Marc de la Asunción, Josep de la Puente, Marco Djuric, Ravil Dorozhinskii, Gabriela Espinosa, Tomaso Esposti-Ongaro, Joan Farnós, Nathalie Favretto-Cristini, Andreas Fichtner, Alexandre Fournier, Alice-Agnes Gabriel, Jean-Matthieu Gallard, Steven J. Gibbons, Sylfest Glimsdal, José Manuel González-Vida, Jose Gracia, Rose Gregorio, Natalia Gutierrez, Benedikt Halldórsson, Okba Hamitou, Guillaume Houzeaux, Stephan Jaure, Mouloud Kessar, Lukas Krenz, Lion Krischer, Soline Laforet, Piero Lanucara, Bo Li, Maria Concetta Lorenzino, Stefano Lorito, Finn Løvholt, Giovanni Macedonio, Jorge Macías, Guillermo Marín, Beatriz Martínez Montesinos, Leonardo Mingari, Geneviève Moguilny, Vadim Montellier, Marisol Monterrubio-Velasco, Georges Emmanuel Moulard, Masaru Nagaso, Massimo Nazaria, Christoph Niethammer, Federica Pardini, Marta Pienkowska, Luca Pizzimenti, Natalia Poiata, Leonhard Rannabauer, Otilio Rojas, Juan Esteban Rodriguez, Fabrizio Romano, Oleksandr Rudyy, Vittorio Ruggiero, Philipp Samfass, Carlos Sánchez-Linares, Sabrina Sanchez, Laura Sandri, Antonio Scala, Nathanael Schaeffer, Joseph Schuchart, Jacopo Selva, Amadine Sergeant, Angela Stallone, Matteo Taroni, Soelvi Thrastarson, Manuel Titos, Nadia Tonelllo, Roberto Tonini, Thomas Ulrich, Jean-Pierre Vilotte, Malte Vöge, Manuela Volpe, Sara Aniko Wirp & Uwe Wössner (2023). The EU Center of Excellence for Exascale in Solid Earth (ChEESE): Implementation, results, and roadmap for the second phase. Future Generation Computer Systems. 146, 47-61, 0167-739X. https://doi.org/10.1016/j.future.2023.04.006

Kowsari, Milad, Saeid Ghasemi, Farnaz Bayat & Benedikt Halldórsson (2023). A backbone seismic ground motion model for strike-slip earthquakes in Southwest Iceland and its implications for near- and far-field PSHA. Bulletin of Earthquake Engineering 21, 715–738. doi.org/10.1007/s10518-022-01556-z

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Atefe Darzi (2023). Frequency-dependent site amplification functions for key geological units in Iceland from a Bayesian hierarchical model for earthquake strong-motions. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 168. doi.org/10.1016/j.soildyn.2023.107823

Rodriguez, Ismael Vera, Marius P. Isken, Torsten Dahm, Oliver D. Lamb, Sin-mei Wu, Sigríður Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Pilar Sanches-Pastor, John Francis Clinton, Christopher Wollin (2023). Acoustic Signals of a Meteoroid Recorded on a Large-N Seismic Network and Fiber-Optic Cables.  Seismological Research Letters 94 (2), 731-745. doi.org/10.1785/0220220236

Sandri, Laura, Evgenia Ilyinskaya, Adelina Geyer Traver, Sara Barsotti, Melanie Duncan & Susan Loughlin (2023). The EUROVOLC citizen-science tool: collecting volcano observations from Europe. 

Europhysics News, 54(2), 24-27. doi.org/10.1051/epn/2023205

Sara Barsotti, Michelle Maree Parks, Melissa Anne Pfeiffer, Bergrún Arna Óladóttir, Talfan Barnie, Manuel Titos, Kristín Jónsdóttir, Gro Birkefeld Møller Pedersen, Ásta Rut Hjartardóttir, Gerður Stefánsdóttir,Þorsteinn Jóhannsson, Þórður Arason, Magnús Tumi Guðmundsson, Björn Oddsson, Ragnar Heiðar Þrastarson, Benedikt Gunnar Ófeigsson, Kristín  Vogfjörð, Halldór Geirsson, Tryggvi HjörvarSibylle von Löwis of Menar, Guðrún Nína Petersen, Eysteinn Már Sigurðsson (2023). The eruption in Fagradalsfjall (2021, Iceland) : how the operational monitoring and the volcanic hazard assessment contributed to its safe access. Natural Hazards, 116, 3063-3092.   DOI 10.1007/s11069-022-05798-7 
Sverdrup, Harald Ulrik, Anna Hulda Ólafsdóttir (2023). Dynamical Modelling of the Global Cement Production and Supply System, Assessing Climate Impacts of Different Future Scenarios. Water Air and Soil Pollution 234(3). 10.1007/s11270-023-06183-1

Vannier, Pauline, Gregory K. Farrant, Alexandra Klonowski, Eric Gaidos, Þorsteinn Þorsteinsson, Viggó Þór Marteinsson (2023). Metagenomic analyses of a microbial assemblage in a subglacial lake beneath the Vatnajokull ice cap, Iceland. Frontiers in Microbiology 14.

doi.org/10.3389/fmicb.2023.1122184

 

Wuite Jan, Ludivine Libert, Thomas Nagler, Tómas Jóhannesson (2022). Continuous monitoring of ice dynamics in Iceland with Sentinel-1 satellite radar images. Jökull 72, 1-20  


Fræðirit og rit almenns eðlis


Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Tíðarfar í maí 2023

Maí var hlýrri en að meðallagi um allt land, sérstaklega á norðaustan- og austanverðu landinu. Það var sólríkt og þurrt á Norðaustur- og Austurlandi en óvenju þungbúið og úrkomusamt á vestanverðu landinu. Aldrei hafa mælst eins fáar sólskinsstundir í maímánuði í Reykjavík og þar mældist meira en tvöföld meðalmaíúrkoma. Nokkuð var um hvassviðri síðari hluta mánaðar, en þá voru suðvestlægar áttir ríkjandi.


Lesa meira

Fjöldi viðvarana vegna veðurs í meðallagi veturinn 2022-2023

Útgefnar viðvaranir vegna veðurs síðastliðinn vetur voru 325 talsins og er sá fjöldi í meðallagi. Mun fleiri viðvaranir voru gefnar út veturinn 2019 – 2020 og 2021 – 2022, en þá var fjöldi útgefinna viðvarana 439 og 426. Flestar viðvaranir voru gefnar út í febrúar, 16 appelsínugular og 64 gular samtals 80 viðvaranir sem eru tæplega þrjár viðvaranir á dag að meðaltali.

Lesa meira

Rannsóknir benda til þess að notkun gervigreindar geti aukið nákvæmni í veðurspám

Þegar veðurfræðingar gera spár byggja þeir á reikniniðurstöðum veðurfræðilíkana og nýjustu veðurathugana, hvort sem þær koma frá fjarkönnun (veðurtunglum, veðursjám o.s.frv.) eða mælingum veðurstöðva. Nútíma veðurspálíkön nýta öll þau  eðlisfræðilögmál sem ráða hreyfingum og orkuskiptum andrúmsloftsins. Þau eru sett fram sem stærðfræðijöfnur á tölvutæku formi í flóknu forriti sem er yfirleitt kallað veðurspálíkan. Veðurfræðilíkön þróuðust á síðari hluta 20. aldar og fleygði fram samfara því sem tölvur urðu öflugri. Á síðustu árum hefur verið mikil þróun í að nota gervigreind til að bæta úrvinnslu veðurgagna, m.a. til þess að bæta veðurspár úr veðurspálíkönum. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nú sé þeim áfanga náð að með aðstoð gervigreindar verði spár nákvæmari en með hefðbundnum aðferðum.

Lesa meira

Skjálftahrina í Kötluöskju

Uppfært kl. 11:40

Mælingar benda til þess að virknin í Kötluöskju teljist nú til eðlilegrar bakgrunnsvirkni eldstöðvarinnar. Fluglitakóðinn fyrir Kötlu hefur verið færður aftur niður á grænan. Óvissustig Almannavarna er áfram í gildi og náið verður fylgst með þróun mála í Mýrdalsjökli.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica