Veðursjármyndir eru frá veðurratsjám Veðurstofu Íslands sem staðsettar eru við Keflavíkurflugvöll , á Selfelli í Skagabyggð og á Bjólfi í Múlaþingi (sjá leiðbeiningar). Á samsettum myndum er þeim blandað saman við hitamynd frá veðurtunglinu Meteosat-9 sem tilheyrir Evrópsku veðurtunglastofnuninni EUMETSAT.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica