Frá og með 25. mars breytast auðkennistafir SIGMETa á Íslandi. Hvert fyrirbæri fær nú einn bókstaf og aðgreining á milli skeyta og svæða fer fram með númerum. Sem dæmi fær fyrsta SIGMET sólarhringsins vegna ókyrrðar yfir Grænlandi númerið U01. Ef gefið er út SIGMET vegna ókyrrðar yfir Íslandi seinna sama dag fær það skeyti númerið U02 o.s.frv. Hvert fyrirbæri er með úthlutaðan staf skv. AMC1.MET.TR.250(c) .
Sjá einnig neðangreinda töflu.
Uppfært síðast 15.05.2025 - kl. 13:30
BIRD SIGMET M04 VALID 151245/151645 BIRK- BIRD REYKJAVIK CTA SEV MTW FCST WI N6400 W04400 - N6400 W05000 - N6900 W05000 - N6900 W04300 - N6400 W04400 FL270/400 STNR NC |
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.