Flugveðurskilyrði yfir Íslandi


                 Flugskilyrðin yfir Íslandi

                 20.10.2018

HORFUR 1200 - 1700 GMT.

Háloftavindar/hiti:
FL050: 23055KT, -02
FL100: 24055KT, -12
FL180: 24080KT SA-TIL ANNARS 24035KT, -30

Yfirlit:
450 km V af Reykjanesi er vaxandi 972 mb lægð sem fer NA. Um 200 km NV af Jan Mayen er 986 mb lægð á leið N en við Bretlandseyjar eru 1033 mb hæð.

Vindar nærri yfirborði:
SV 25 til 45 hnútar.

Skýjahæð/skyggni/veður:
BKN/OVC í 1000-2500 fetum og lélegt skyggni í skúrum eða rigningu. SCT/BKN í 2500 til 3500 fetum og þokkalegt skyggni A-til í fyrstu, en síðan lækkandi skýjahæð þar með rigningu þegar líður á spátímann. Toppar yfir 20.000 fetum, lagskipt.

Sjónflugsskilyrði milli landshluta:
Léleg eða ófært.

Frostmarkshæð:
3000 til 5000 fet, hæst austast.

Ísing:
LGT/MOD ofan frostmarks.

Kvika:
MOD, jafnvel SEV N-til.

Annað:
Líklega verðu gefið út SIGMET vegna ókyrrðar N-til.

Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica