Flugveðurskilyrði yfir Íslandi


                 Flugskilyrðin yfir Íslandi

                 20.01.2019

HORFUR 1700 - 2300 GMT.

Háloftavindar/hiti:
FL050: 180/30-60KT, hvassast SV-til, -07, bætir í vind í kvöld
FL100: 190/55-75KT, en talsvert hægari N- og A-lands fram á kvöld, -16
FL180: 240/60-75KT, -34

Yfirlit:
700 km VSV af Reykjanesi er 972 mb lægð sem þokast ANA. Skil hennar fara norðaustur yfir landið í kvöld og nótt.

Vindar nærri yfirborði:
Gengur í SA 45-60 hnúta, fyrst SV-lands. Dregur úr vindi á SV- og V-landi seint í kvöld.

Skýjahæð/skyggni/veður:
Fer að snjóa á S- og V-landi, en slydda eða rigning í kvöld. Lágskýjað og lélegt skyggni. Þykknar upp N- og A-lands, dálítil snjókoma og takmarkað skyggni þar síðar í kvöld.

Sjónflugsskilyrði milli landshluta:
Þokkaleg N- og A-lands fram á kvöld, annars léleg eða ófært.

Frostmarkshæð:
0 til 1000 fet, fer hækkandi í kvöld.

Ísing:
Víða MOD í kvöld, fyrst S- og V-lands.

Kvika:
Víða LGT. Fer vaxandi í kvöld, fyrst SV-lands.

Annað:


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica