Veðurtunglamyndirnar eru hitamyndir sem sýna ský. Þær eru settar ofan á kortagrunn. Veðurtunglamyndirnar eru teknar úr veðurtunglum sem tilheyrir evrópsku veðurtunglastofnuninni EUMETSAT og bandarísku Veðurstofunni NOAA. Flestar myndanna eru samsettar frá tveimur veðurtunglum.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica