Greinar

utandyra - viðtal við veðurfræðing sem heldur á lítilli fjarstýrðri flugvél
© Haraldur Ólafsson
Mælingar á veðri með ómönnuðu loftfari fóru fram um miðjan júlí 2009 í Álfsnesi og við Kollafjörð. Hér ræðir fréttamaður RÚV við Hálfdán Ágústsson veðurfræðing sem heldur á flugvélinni sem notuð er til mælinganna. Á myndinni er einnig Maríus Opsanger Jonassen við háskólann í Björgvin.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica