Greinar

Spá um öskufall

vegna goss í Eyjafjallajökli

Veðurstofa Íslands

Um öskufall á Íslandi - umsögn gerð 23. maí 2010 kl. 11:00

Gosvirkni er í lágmarki og því ekki búist við öskufalli að ráði. Fylgst verður með framvindu mála og gefin verður út öskuspá ef þörf þykir.

Spá um ösku í háloftunum vegna flugumferðar er annars að finna á London VAAC, Volcanic Ash Advisory Centres og þar er spáin sýnd á kortum. Þessum sjálfvirku spám ber þó að taka með varúð og fólk er hvatt til að kynna sér jafnframt ofangreinda aðalsíðu London VAAC.

Skoða má töflu með tilkynningum veðurathugunarmanna um öskufall og lesa eldri leiðbeiningar um söfnun ösku (pdf 0,03 Mb).

Nokkrar stofnanir hafa gefið út bæklingana Öskufall: leiðbeiningar um viðbúnað fyrir, eftir og meðan á öskufalli stendur og Hætta á heilsutjóni vegna gosösku - Leiðbeiningar fyrir almenning.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica