Ritaskrá starfsmanna

2018 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Abril, Claudia & Ólafur Guðmundsson (2018). Relocating earthquakes with empirical traveltimes. Geophysical Journal International 214(3), 2098-2114. doi:10.1093/gji/ggy246

Anderson, Leif, Gwenn E. Flowers, Alexander H. Jarosch, Guðfinna Th. Aðalgeirsdótti, Áslaug Geirsdóttir, Gifford H. Miller, David J. Harning, Þorsteinn Þorsteinsson, Eyjólfur Magnússon, & Finnur Pálsson (2018). Holocene glacier and climate variations in Vestfiroir, Iceland, from the modeling of Drangajokull ice cap. Quaternary Science Reviews 190, 39-56. doi:10.1016/j.quascirev.2018.04.024

Durig, Tobias, Magnús Tumi Guðmundsson, Fabio Dioguardi, Mark Woodhouse, Halldór Björnsson, Sara Barsotti, tanja Witt, Thomas R, Walter (2018). REFIR-A multi-parameter system for near real-time estimates of plume-height and mass eruption rate during explosive eruptions. Journal of Volcanology and Geothermal Research 360, 61-83. doi:10.1016/j.jvolgeores.2018.07.003

Lopez, Taryn, Felipe Aguilera, Franco Tassi, J. Marteen De Moor, Nicole Bobrowski, Alessandro Aiuppa, Giancarlo Tamburello, Andrea L. Rizzo, Marco Liuzzo, Fatima Viveiros, Carlo Cardellini, Catarina Silva, Tobias Fischer, Philippe Jean-Baptiste, Ryunosuke Kazayaha, Silvana Hidalgo, Kalina Malowany, Gregor Lucie, Emanuele Bagnato, Baldur Bergsson, Kevin Reath, Marcello Liotta, Simon Carn & Giovanni Chiodini (2018). New insights into the magmatic-hydrothermal system and volatile budget of Lastarria volcano, Chile: Integrated results from the 2014 IAVCEI CCVG 12th Volcanic Gas Workshop. Geosphere 14(3), 983-1007. doi:10.1130/GES01495.1  

Melissa A. Pfeffer, Baldur Bergsson, Sara Barsotti, Gerður Stefánsdóttir, Bo Galle, Santiago Arellano, Vladimir Conde, Amy Donovan, Evgenia Ilyinskaya, Mike Burton, Alessandro Aiuppa, Rachel C. W. Whitty, Isla C. Simmons, Þórður Arason, Elín B. Jónasdóttir, Nicole S. Keller, Richard F. Yeo, Hermann Arngrímsson, Þorsteinn Jóhannsson, Mary K. Butwin, Robert A. Askew, Stéphanie Dumont, Sibylle von Löwis, Þorgils Ingvarsson, Alessandro La Spina, Helen Thomas, Fred Prata, Fausto Grassa, Gaetano Giudice, Andri Stefánsson, Frank Marzano, Mario Montopoli & Luigi Mereu (2018). Ground-Based Measurements of the 2014–2015 Holuhraun Volcanic Cloud (Iceland). Geosciences 8(1).  doi:10.3390/geosciences8010029

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2018). Bayesian hierarchical model for variations in earthquake peak ground acceleration within small-aperture arrays.Environmetrics, 29(3). doi:10.1002/env.2497

Sylvía Rakel Gudjónsdóttir, Evgenia Ilyinskaya, Sigrún Hreinsdóttir, Baldur Bergsson, Melissa Anne Pfeffer, Karolina Michalczewskaa, Alessandro Aiuppa & Auður Agla Óladóttir (2018). Gas emissions and crustal deformation from the Krýsuvík high temperature geothermal system, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research. Article in press. Accepted 9 April 2018.   doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2018.04.007

Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway & Halldór G. Pétursson (2018). The triggering factors of the Moafellshyrna debris slide in northern Iceland: Intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of the Total Environment 621, 1163-1175. doi:10.1016/j.scitotenv.2017.10.111

Fræðirit og rit almenns eðlis

Einar Örn Jóhannesson (2018). Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði – Grindavíkurvegur. Greinargerð Veðurstofu Íslands EÖJ/2018-01.

Guðrún Nína Petersen (2018). Veður í Reykjavík og á Hólmsheiði desember 2017 – janúar 2018. Greinargerð Veðurstofu Íslands GNP/2018-01.

Guðrún Nína Petersen & Derya Berber (2018). Jarðvegshitamælingar á Íslandi. Staða núverandi kerfis og framtíðarsýn. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-009, 48 s. 

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Hjaltadalsá, Viðvíkursveit, vhm 51, V51. Rennslislykill 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-01, 13 s.

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Hörgá, Staðarhyl, við Tréstaði, vhm 517, V517. Rennslislykill 5. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-03, 11 s.

Hilmar Björn Hróðmarsson & Tinna Þórarinsdóttir (2018)Flóð íslenskra vatnsfalla. Flóðagreining rennslisraða. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-003, 144 s. 

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Vestari-Jökulsá, Goðdalabrú, vhm 145, V145 Rennslislykill 10. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-02, 13 s.

Jón Kristinn Helgason & Árni Hjartarson (2018). Jarðlagakönnun í Bakkahverfi á Seyðisfirði dagana 14.–15. september 2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands JHK/AH/2018-01. 

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Engjanes, vhm 502, V502. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-01.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Laugafljót, vhm 503, V503. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-02.

Matthías Ásgeir Jónsson (2018). Samanburður mælinga á sjálfvirkum og mönnuðum veðurstöðvum. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-002, 72 s.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Gunnar B. Guðmundsson & Kristín Jónsdóttir (2018). Jarðskjálftavirkni við Kárahnjúka og hálendi norðan og vestan Vatnajökuls árið 2017, og við Kröflu og Þeistareykiárin 2015–2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands SH/GBG/KJ/2018-01.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð & Gunnar B. Guðmundsson (2018). Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991-2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum . Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-001, 47 s.

Svava Björk Þorláksdóttir & Jórunn Harðardóttir (2018). Yfirlit yfir svifaursmælingar samkvæmt samningum við Landsvirkjun árið 2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands SBTh/JHa/2018-01, 15 s.

Tómas Jóhannesson & Ragnar Heiðar Þrastarson (2018). Kortlagning snjódýptar við Setur, Tungnaá og Eyjabakka með Digital-Globe og ArcticDEM landlíkönum. Greinargerð Veðurstofu Íslands ToJ/RHTh/2018-01.


Upplýsingar um útgáfu sem ekki er rafræn eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

100 ár frá gosi í Kötlu

Í dag, 12. október, eru 100 ár frá því að gos hófst í Kötlu. Af þeim 32 eldstöðvum sem teljast virkar á Íslandi er Katla mögulega ein sú hættulegasta. Katla er fjórða virkasta eldstöðvakerfi landsins og hefur gosið a.m.k. 21 sinnum á síðustu 1100 árum. Frá landnámi og til ársins 1918 var meðallengd goshléa um 50 ár og því hefur Katla aldeilis látið bíða eftir sér.

Lesa meira

Sjálfvirk veðurstöð verður sett upp á Selfossi

Í morgun var undirritaður samningur á milli Veðurstofu Íslands og sveitarfélagsins Árborgar um rekstur veðurstöðvar á Selfossi. Veðurstöðin, sem verður staðsett í jaðri íbúabyggðarinnar, mun mæla lofthita, vindátt og vindhraða. Einnig verða gerðar mælingar á loftraka og úrkomu. „Við erum mjög ánægð með þessi skref sem við erum að stíga í samvinnu við Veðurstofuna. Aðgengi að staðbundnum veðurgögnum er liður í því að bæta þjónustu við íbúa sem og rekstur sveitarfélagsins. Gögn frá þessari stöð hafa áhrif á gæði þeirra ákvarðana sem við tökum sem snúa að þáttum í rekstri sveitarfélagsins sem eru háðir veðri, þá kannski sérstaklega fráveitumálum“, segir Tómas Ellert Tómasson, formaður framkvæmda- og veitustjórnar sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

Áhrifa loftslagsbreytinga farið að gæta í rekstri sveitarfélaga

Það var góð mæting á málstofu með sveitarfélögum á suðvesturhorninu sem Veðurstofan hélt í morgun. Umræðuefnið var áhrif veðurs og loftslagsbreytinga á rekstur sveitarfélaga. Af umræðunum að dæma sem sköpuðust í lok málstofunnar er greinilegt að það er umtalsverð þörf fyrir frekari umræðu um málefni tengd loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á t.d. skipulagsvinnu sveitarfélaga.

Lesa meira

Tíðarfar í september 2018

September var fremur kaldur á landinu öllu. Hiti var vel undir meðallagi síðustu tíu ára en nærri meðallagi áranna 1961 til 1990. Norðanáttir voru tíðar um miðjan mánuðinn með bjartviðri suðvestanlands en úrkomu á Norðausturlandi. 

Lesa meira

Samstarf þjóða er nauðsynlegt ef hemja á loftslagsbreytingar og aðlagast þeim

Í sumar skiptust á hitabylgjur, þurrkar og skógareldar sem ollu slysum og tjóni og reyndu á getu þjóða til að takast á við hamfarir. Á Norðurlöndum og umhverfis Eystrasaltið var sumarið víða það hlýjasta síðan samfelldar mælingar hófust, en á Íslandi var óvenju úrkomusamt á hluta landsins. Sú spurning vaknar hvort veðurlag sumarsins sé dæmi um einstaklega ólíklega tilviljun, eða hvort þetta séu áhrif loftslagsbreytinga. Sé loftslagsbreytingum um að kenna – hvað er þá til ráða?

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica