Ritaskrá starfsmanna

2022 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Manuel Marcelino Titos, Beatriz Martinez Montesinos, Sara Barsotti, Laura Sandri, Arnau Folch, Leonardo Mingari, Giovanni Macedonio & Antonio Costa (2022). Long-term hazard assessment of explosive eruptions at Jan Mayen (Norway) and implications for air traffic in the North Atlantic. Natural Hazards and Earth System Sciences22(1), s. 139-163.  doi.org/10.5194/nhess-22-139-2022

Manuel Marcelino Titos, Luz Garcia Martinez, Milad Kowsari & Carmen Benitez (2022). Towards knowledge extraction in classification of volcano-seismic events : visualizing hidden states in Recurrent Neural Networks. IEEE Journal of Selected Topics in Applied Earth Observations and Remote Sensing.  doi.org/10.1109/JSTARS.2022.3155967

Matthias Rauter, Sylvain Viroulet, Sigríður Sif Gylfadóttir, Wolfgang Fellin & Finn Lovholt (2022).Granular porous landslide tsunami modelling - the 2014 Lake Askja flank collapse. Nature Communications, 13(1), 678.  doi.org/10.1038/s41467-022-28296-7

Sara Klaasen, Sölvi Þrastarson, Andres Fichtner, Yesim Çubuk-Sabuncu & Kristín Jónsdóttir (2022). Sensing Iceland's most active volcano with a “buried hair,” Eos, 103, doi.org/10.1029/2022EO220007

Sahar Rahpeyma, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2022). Requency-dependent site factors for the Icelandic strong-motion array from a Bayesian hierarchical model of the spatial distribution of special accelerations. Earthquake Spectra 38(1), 648-676. doi.org/10.1177%2F87552930211036921


Fræðirit og rit almenns eðlis

Bergur Einarsson, Einar Hjörleifsson, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts(2022). Áhættumat vegna jökulhlaups frá Sólheimajökli . Skýrsla VÍ 2022-00, 100 s. 

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Nýjustu fréttir af eldgosinu á Reykjanesskaga

Uppfært 5.8. kl 11:56

Ný gasdreifingarspá er komin út og hægt er að nálgast hana hérna. Vindur snýst smám saman í suðaustan 5-10 m/s á gosstöðvunum og gasmengunina leggur því til norðurs og síðan norðvesturs undir kvöld. Á morgun er vestlæg átt, gasið leggur þá til austurs en spár gera ekki ráð fyrir að gasmengunin verði við yfirborð fyrr en annað kvöld, og að suðurströndinni austur af gosstöðvunum. Samkvæmt athugasemd veðurfræðings verða aðstæður til eldgosaskoðunnar lélegar í kvöld en það hvessir af suðaustri með rigningu og súld á umbrotasvæðinu. Betra veður til útsýnisferða verður á morgun, laugardag. Á sunnudag gengur í suðaustan 13-18 m/s á svæðinu með mikilli rigningu og ekkert ferðaveður verður á svæðinu.

Lesa meira

Tíðarfar í júlí

Júlí var fremur kaldur um land allt, miðað við það sem algengast hefur verið á síðari árum. Að tiltölu hlýjast á Suðausturlandi og á Ströndum, en kaldast á Norðausturlandi og við Faxaflóa. Úrkoma var yfir meðallagi víðast hvar. Vestanáttir voru óvenjutíðar í mánuðinum.

Lesa meira

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi

Upppfært 02.08.2022 kl 17:49

Niðurstöður aflögunarlíkana sem gerð voru í dag benda til að kvikugangurinn undir Fagradalsfjalli liggi mjög grunnt eða í kringum 1 km undir yfirborðinu. Kvikuinnflæðið er nokkuð ört, en það er nálægt tvöfaldur hraði frá því sem var í aðdraganda fyrra goss í febrúar/mars 2021. Það virðist vera að hægja á aflögun og skjálftavirkni eins og staðan er núna en á seinasta ári var það einn af forboðunum fyrir eldgosið.

Lesa meira

Fundur um þróun mála við Öskju

Veðurstofa Íslands fundaði mánudaginn 25. Júlí með vísindamönnum frá Jarðvísindastofnun HÍ ásamt fulltrúum almannavarna.  Fundarefnið var þróun mála í Öskju síðustu mánuði þar sem landbreytingar og jarðskjálftagögn voru rædd.
Lesa meira

Aukin rafleiðini í Jökulsá á Sólheimasandi

Undanfarna daga hefur rafleiðni aukist í Jökulsá á Sólheimasandi og mælist óvenju há miðað við árstíma. Mikið vatn er í ánni og borist hafa nokkrar tilkynningar um brennisteinslykt á svæðinu.

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica