Suðureyri

Suðureyri

Hættumat var staðfest af umhverfisráðherra 30. ágúst 2005

Tillögur að hættumati vegna ofanflóða á Suðureyri voru unnar af Veðurstofu Íslands á vegum hættumatsnefndar Ísafjarðarbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyrarsetur, vann að þeim hluta verkefnisins sem varðar hættumat vegna skriðufalla. Umhverfisráðherra skipaði nefndina í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Vinna við hættumat fyrir Suðureyri hófst árið 2003. Niðurstöður hættumatsins voru kynntar á opnum borgarafundi 9. mars 2005 og lágu síðan frammi til kynningar í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust.

Matsvinna

 • Kristján Ágústsson (verkefnisstjóri), jarðeðlisfræðingur
 • Hörður Þór Sigurðsson, verkfræðingur
 • Halldór G. Pétursson, jarðfræðingur
 • Höskuldur Búi Jónsson, jarðfræðingur
 • Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur
 • Oddur Pétursson, snjóathugunarmaður
 • Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur
 • Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, jarðeðlisfræðingur

Hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar

 • Snjólfur Ólafsson (formaður), prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
 • Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar..
 • Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur Ísafjarðarbæjar.
 • Gunnar Guðni Tómasson, aðstoðarframkvæmdastjóri á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.

Skýrslur og kort

Skjöl eru vistuð á pdf-formi. Í fellivalsgluggum er hægt að sækja ýmis skjöl og kort er tengjast hættumatinu.


Hættumatskort (VÍ 2005) (pdf 1,0 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða á Suðureyri (kynningarbæklingur, hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar, 2005) (pdf 0,3 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða á Suðureyri við Súgandafjörð. Greinargerð með hættumatskorti (hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar, 2005) (pdf 0,3 Mb)


Hættumat fyrir Suðureyri í Súgandafirði (VÍ greinargerð 04023, 2004) (pdf 0,3 Mb)


Hættumat vegna skriðufalla á Suðureyri (NÍ skýrsla 04002, 2004) (pdf 0,6 Mb)

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica