Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 16.12.2018 15:12. Gildir til: 17.12.2018 00:00.

Veðuryfirlit

Um 600 km SV af Reykjanesi er nærri kyrrstæð og grynnkandi 971 mb lægð, en við Færeyjar er 990 mb smálægð á hreyfingu NV. Langt SV í hafi er vaxandi 964 mb lægð, sem hreyfist N.
Samantekt gerð: 16.12.2018 20:12.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 16.12.2018 22:22.

Veðurhorfur á landinu

Austlæg átt, 5-13 m/s og skúrir um landið sunnanvert, en annars úrkomulítið.
Gengur í austan 15-23 m/s með rigningu seinnipartinn, en 23-28 um tíma syðst. Talsverð rigning SA-lands og á Austfjörðum og dregur úr vindi seint um kvöldið. Hiti 1 til 9 stig, mildast syðst.
Spá gerð: 16.12.2018 21:24. Gildir til: 18.12.2018 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 3-10 m/s og skúrir, en gengur í austan 15-23 með rigningu á köflum annað kvöld, hvassast á Kjalarnesi. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 16.12.2018 21:25. Gildir til: 18.12.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Austlæg átt, 3-10 m/s og víða þurrt, en 10-15 og talsverð væta A-ast. Hægari og úrkomuminna A-til seint um kvöldið. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst.

Á miðvikudag:
Austlæg átt, 3-10 m/s, hvassast syðst. Rigning SA-til en annars þurrt að kalla. Hiti breytist lítið.

Á fimmtudag:
Hæg austlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él A-til. Allvíða frostlaust við sjávarsíðuna, en annars 1 til 8 stiga frost.

Á föstudag, laugardag og sunnudag (Þorláksmessa):
Útlit fyrir norðaustan golu eða kalda með smá vætu og mildu veðri við SA-ströndina, en annars hægari, úrkomulítið og hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 16.12.2018 20:21. Gildir til: 23.12.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica