Hæg breytileg átt og léttskýjað, en skýjað með köflum á morgun. Vægt frost.
Spá gerð: 23.11.2025 09:52. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Hæg norðlæg átt og léttskýjað. Frost 0 til 6 stig.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Norðaustan gola og léttskýjað. Hæg breytileg átt á morgun, skýjað með köflum og lítilsháttar él á stöku stað. Frost víða 0 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt seint annað kvöld og þykknar upp.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og dálítil él á stöku stað. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt seint annað kvöld og þykknar upp.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Norðlæg átt 3-8 m/s og dálítil él, en þurrt síðdegis á morgun. Hiti um og undir frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seint annað kvöld.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Breytileg átt 3-8. Skýjað og svolítil él norðantil. Frost 0 til 7 stig. Suðlæg gola og úrkomulaust annað kvöld.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Norðaustan gola og líkur á stöku éljum. Hiti kringum frostmark. Hæg vestlæg átt á morgun, þurrt og vægt frost.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Norðlæg átt 3-8 og bjartviðri, en stöku él austantil. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Hæg breytileg átt, bjart með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 5 til 15 stig.
Spá gerð: 23.11.2025 09:51. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Á þriðjudag:
Suðlæg átt 5-10 m/s og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Hægari vestlæg átt og dálitlir skúrir eða él á vestanverðu landinu eftir hádegi. Hlýnandi, hiti um eða yfir frostmarki síðdegis.
Á miðvikudag:
Breytileg átt 3-8. Víða skýjað og dálítil snjókoma eða slydda af og til um landið sunnan- og vestanvert. Hiti um eða undir frostmarki. Vaxandi austanátt með suðurströndinni um kvöldið.
Á fimmtudag:
Norðaustan 13-20 og snjókoma eða slydda, en austan stormur og rigning syðst fram á síðdegið. Þurrt að kalla sunnan heiða um kvöldið. Hiti kringum frostmark.
Á föstudag:
Norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt bjartviðri um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig.
Á laugardag:
Norðlæg átt og kalt í veðri. Dálítil él norðanlands og einnig syðst á landinu, en þurrt annars staðar.
Spá gerð: 23.11.2025 08:35. Gildir til: 30.11.2025 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.