Austan 3-8 m/s og skýjað. Norðaustan 5-13 á morgun, léttskýjað og frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 14.01.2026 21:53. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 5-10 m/s á morgun og þurrt veður. Frost víða 0 til 5 stig, en mildara syðst.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðaustan 5-13 á morgun og bjartviðri, heldur hvassara um tíma á Snæfellsnesi. Frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðaustan 8-15 og dálítil él. Vægt frost.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðaustan 8-15 og dálítil él. Vægt frost.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 5-10 á morgun og dálítil él. Frost 0 til 7 stig. Bætir í ofankomu annað kvöld.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 3-10 á morgun með éljum, en snjókoma seinnipartinn. Minnkandi frost, 0 til 5 stig síðdegis.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 5-10 á morgun og lengst af snjókoma, en slydda við sjóinn seinnipartinn. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 5-13 og slydda eða snjókoma á morgun, hiti um eða yfir frostmarki. Vestlægari og úrkomuminna undir kvöld.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðan 5-13 á morgun og þurrt, en slydda eða snjókoma austast fram yfir hádegi. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 5-13 og snjókoma eða él á morgun, en að mestu þurrt sunnan jökla. Minnkandi frost, 4 til 9 stig síðdegis.
Spá gerð: 14.01.2026 21:51. Gildir til: 16.01.2026 00:00.
Á föstudag:
Norðan 5-10 m/s. Snjókoma um landið norðanvert, en þurrt sunnantil. Hiti um eða undir frostmarki.
Á laugardag:
Breytileg átt 3-8, þurrt að mestu á landinu og frost 0 til 5 stig. Vaxandi suðaustanátt síðdegis og hlýnar sunnan- og vestanlands með dálítilli slyddu eða rigningu undir kvöld.
Á sunnudag:
Suðaustan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla norðan- og norðaustanlands. Hiti 2 til 7 stig.
Á mánudag:
Suðlæg átt og slydduél og síðar él, en úrkomulítið norðanlands. Kólnandi veður.
Á þriðjudag:
Austlæg átt með éljum eða skúrum og hiti 0 til 5 stig, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu með vægu frosti.
Á miðvikudag:
Austanátt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt á vestanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 14.01.2026 21:16. Gildir til: 21.01.2026 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.