Norðan 8-15 m/s og lengst af léttskýjað. Frost 0 til 4 stig. Lægir með morninum, norðan 3-8 í kvöld og herðir á frosti. Austan 5-10 á morgun og vægt frost.
Spá gerð: 13.01.2026 04:00. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðvestan 8-15 m/s. Bjart að mestu og frost 0 til 6 stig. Hæg norðlæg átt á morgun og léttskýjað, kólnar heldur.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan og norðvestan 8-15. Skýjað með köflum og stöku él nyrst. Frost 0 til 6 stig. Norðan 3-10 á morgun og yfirleitt þurrt og bjart. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 8-15 og dálítil él, frost 0 til 5 stig. Norðan 5-10 á morgun, bjart með köflum og kólnar um tíma, en lítilsháttar él annað kvöld.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 10-15 og þurrt að kalla, frost 0 til 6 stig. Norðvestan 3-8 í fyrramálið og bjartviðri, en gengur í norðan 5-13 síðdegis með éljum. Kólnar heldur.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 10-15 og él. Norðvestan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum, og dálítil snjókoma. Frost 0 til 8 stig.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 13-20 og snjókoma eða skafrenningur. Dregur smám saman úr vindi og ofankomu á morgun, norðvestan 8-15 undir kvöld og dálítil él. Frost 0 til 7 stig.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðvestan 13-20 og dálítil snjókoma eða skafrenningur. Dregur smám saman úr vindi á morgun, norðvestan 8-15 undir kvöld og él. Frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðvestan 15-23 og dálítil él norðantil. Dregur úr vindi á morgun, norðvestan 10-15 síðdegis og úrkomulítið. Hiti um eða undir frostmarki.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 13-23 og þurrt að kalla, hvassast austantil og snarpar vindhviður undir Vatnajökli. Hiti um eða yfir frostmarki. Dregur úr vindi á morgun, norðan 8-15 eftir hádegi og víða bjart. Frost 0 til 6 stig.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Norðan 15-23, hvassast sunnantil. Snjókoma eða él, einkum norðan jökla. Frost 4 til 9 stig. Dregur úr vindi á morgun, norðvestan 8-15 síðdegis og dálítil él, en bjartviðri sunnan jökla. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 12.01.2026 21:21. Gildir til: 14.01.2026 00:00.
Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil él, en þurrt um landið sunnanvert. Frost 0 til 9 stig, kaldast inn til landsins.
Á laugardag:
Breytileg átt 3-8 og úrkomulítið. Vaxandi suðaustanátt síðdegis og hlýnar sunnan- og vestanlands með slyddu eða rigningu um kvöldið.
Á sunnudag:
Sunnan 8-13 og rigning eða slydda, en úrkomulítið á Norðausturlandi. Hiti 0 til 6 stig. Hægari suðvestanátt síðdegis og kólnar með éljum vestantil.
Á mánudag:
Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilli úrkomu í flestum landshlutum. Víða frostlaust við ströndina, annars vægt frost.
Spá gerð: 13.01.2026 08:07. Gildir til: 20.01.2026 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.