Hægbreytileg átt á morgun og yfirleitt bjart, en norðaustan 3-10 m/s með kvöldinu. Hiti um eða undir frostmarki.
Spá gerð: 04.01.2026 21:48. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðan eða norðaustan 3-10 m/s og víða bjartviðri. Frost 2 til 8 stig, kaldast í uppsveitum, en hiti að 2 stigum sums staðar við ströndina að deginum.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s á morgun og dálítil él, en 5-13 og léttir til með kvöldinu. Frost 2 til 5 stig, en hiti að 2 stigum við ströndina að deginum.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 3-10 m/s undir hádegi á morgun og dálítil él. Bætir í vind er líður á daginn, 10-15 síðdegis, en heldur hægari og léttir til annað kvöld. Frost 0 til 4 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 3-10 m/s undir hádegi á morgun og dálítil él. Bætir í vind er líður á daginn, 10-15 síðdegis, en heldur hægari og léttir til annað kvöld. Frost 0 til 4 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Hægbreytileg átt í fyrramálið, en vaxandi norðaustan átt um hádegi og snjókoma eða él. 8-15 m/s síðdegis, en hægari og léttir til með kvöldinu. Frost 1 til 7 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðaustan 5-13 m/s á morgun og snjókoma með köflum, en hægari með kvöldinu og léttir til með stöku éljum. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 8-13 m/s í fyrramálið og snjókoma með köflum, en 3-10 eftir hádegi. Léttir til með stöku éljum annað kvöld. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 5-10 m/s á morgun og snjókoma með köflum, en él með kvöldinu. Frost 2 til 7 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Norðlæg átt 3-10 m/s á morgun og dálítil snjókoma eða él síðdegis. Frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Vaxandi norðaustan 5-10 m/s á morgun og snjókoma með köflum eða él, einkum norðan jökla. Frost 4 til 12 stig.
Spá gerð: 04.01.2026 21:51. Gildir til: 06.01.2026 00:00.
Á þriðjudag:
Fremur hæg norðlæg átt, en strekkingur með austurströndinni. Él norðaustantil, en annars bjart með köflum. Vaxandi austan- og suðaustanátt vestantil með kvöldinu með allhvössum eða hvössum vindstrengjum norðvestantil. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan.
Á miðvikudag:
Ákveðin austlæg átt, en hægari norðaustantil. Víða él eða snjókoma, en slydda syðst á landinu og þurrt að mestu vestantil fram eftir degi. Hiti nærri frostmarki við suðurströndina, en annars talsvert frost.
Á fimmtudag:
Austlægar eða norðaustlægar áttir og
víða dálítil él, en snjókoma eða slydda sunnantil. Úrkomulaust að kalla á Norðurlandi. Dregur heldur úr frosti og hiti um og yfir frostmark við Suðurströndina.
Á föstudag og laugardag:
Útlit fyrir norðlægar eða norðaustlægar áttir og snjókomu með köflum eða él, einkum fyrir norðan, en lengst af úrkomulaust að kalla á Suður- og Vesturlandi. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Útlit fyrir ákveðinn norðan- og norðaustan strekking eða allhvassan vind með snjókomu, einkum norðvestan til og síðar austantil.
Spá gerð: 04.01.2026 20:49. Gildir til: 11.01.2026 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.