Á sunnudag:
Suðvestan 3-10, skýjað og víða rigning eða súld fram eftir degi, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austurlandi.
Á mánudag og þriðjudag:
Suð- og suðvestlægar áttir og væta með köflum, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 5 til 13 stig.
Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Hæg vestanátt, skýjað og þurrt að kalla vestantil, en bjartviðri austanlands. Hiti 5 til 10 stig að deginum.
Spá gerð: 10.10.2025 09:07. Gildir til: 17.10.2025 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.