Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s á morgun. Víða skúrir, en rigning sunnanlands seinnipartinn. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 03.09.2025 21:32. Gildir til: 05.09.2025 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum, annars hægari vindur. Víða skúrir, en rigning norðvestanlands. Hiti 7 til 13 stig.

Á laugardag:
Breytileg átt 3-10 og væta með köflum, en styttir upp á Austurlandi. Hiti 5 til 13 stig, svalast við ströndina norðvestantil.

Á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og úrkomulítið. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.

Á mánudag:
Norðaustanátt og fer að rigna, en þurrt fram eftir degi vestantil. Hiti 6 til 13 stig, svalast norðaustantil.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Austlæg átt, rigning eða súld með köflum og fremur hlýtt.
Spá gerð: 03.09.2025 20:17. Gildir til: 10.09.2025 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 03.09.2025 22:15. Gildir til: 04.09.2025 00:00.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica