Austan 15-25 m/s og rigning í dag, en hægari austantil og talsverð úrkoma um tíma. Suðaustan 13-20 síðdegis og skúrir, en dregur úr vindi og styttir upp fyrir norðan.
Suðaustan og austan 13-20 og rigning eða skúrir á morgun, en hægari og úrkomulítið á norðanverðu landinu.
Hiti 2 til 9 stig.
Spá gerð: 11.12.2025 03:20. Gildir til: 12.12.2025 00:00.
Á föstudag:
Suðaustan og austan 10-18 m/s, en 18-23 um tíma syðst. Rigning eða skúrir, en úrkomulítið norðanlands. Hiti 2 til 9 stig.
Á laugardag:
Minnkandi sunnanátt, styttir smám saman upp og kólnar. Gengur í norðan strekking með rigningu á Austfjörðum um kvöldið.
Á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum, einkum við norðurströndina. Hiti 0 til 5 stig, en frystir inn til landsins.
Á mánudag:
Norðlæg eða breytileg átt. Slydda eða snjókoma norðanlands, annars stöku él. Hiti um eða undir frostmarki.
Á þriðjudag:
Vestlæg átt og él, en þurrt sunnan- og austanlands. Svalt í veðri.
Á miðvikudag:
Útlit fyrir austanátt með slyddu eða snjókomu.
Spá gerð: 10.12.2025 20:21. Gildir til: 17.12.2025 12:00.