Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Suðvestan 3-10 m/s og dálítil rigning eða súld öðru hvoru, en lengst af þurrt suðaustantil. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir austan.

Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 á morgun. Þokuloft eða súld á norðanverðu landinu framan af degi, en rofar síðan til. Skýjað að mestu sunnantil, en líkur á stöku síðdegisskúrum. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast syðst.
Spá gerð: 17.08.2025 18:09. Gildir til: 19.08.2025 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Hæg suðvestlæg átt og skýjað með köflum, en sums staðar lítilsháttar væta. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast noraustantil.

Á miðvikudag:
Norðvestan 5-10 m/s með austurströndinni, en annars hægviðri. Yfirleitt léttskýjað, en sums staðar þokubakkar við sjávarsíðuna. Hita 12 til 18 stig.

Á fimmtudag:
Hægviðri og bjart með köflum, en sums staða smá skúrir. Áfram hlýtt í veðri.

Á föstudag og laugardag:
Útlit fyrir stífa austanátt með dálítilli vætu syðst, en annars mun hægara, bjart að mestu og milt veður.
Spá gerð: 17.08.2025 08:18. Gildir til: 24.08.2025 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings

Víðáttumikil hæð er yfir Skotalandi og dálítið lægðardrag á Grænlandssundi. Sameinginlega valda þessi kerfi suðvestankalda eða -strekkingi með með vætu víða um land, en þurrivðiri og björtu suðaustantil. Dregur smám saman úr vindi með kvöldinu. Hlýtt í veðri, með hita að 22 stigum eystra.

Á morgun snýst í hæga norðlæga eða breytileg átt með súld á norðanverðu landinu, en styttir upp síðdegis. Skýjað og þurrt að kalla á sunnanverðu landinu, en líkur á stöku síðdegisskúrum og kólnar heldur í veðri.

Dagana þar á efti er spáð hægum vindum, að mestu þurru og fremu mildu veðri.
Spá gerð: 17.08.2025 15:07. Gildir til: 19.08.2025 00:00.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica