Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Austfirði

Austfirðir

Suðlæg átt, 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austlægari og rigning um tíma í fyrramálið. Hiti 3 til 7 stig að deginum, en hætt við næturfrosti.
Spá gerð: 21.03.2018 09:36. Gildir til: 23.03.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðlæg átt, víða 10-18 m/s vestantil á landinu, annars mun hægari vindur. Snjókoma norðvestantil, en bjartviðri að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig S-lands og við A-ströndina, en annars um og undir frostmarki.

Á laugardag:
Vestan 5-10 m/s og stöku skúrir eða él, en norðan 13-20 og slydda eða snjókoma norðvestantil. Víða slydda eða rigning norðantil síðdegis. Hlýnar heldur.

Á sunnudag:
Norðaustan og austan 5-13 m/s og rigning eða slydda á köflum norðan- og austanlands, annars þurrt. Hiti 1 til 8 stig að deginum.

Á mánudag:
Austlæg átt og víða slydda eða rigninga á austanverðu landinu, en víða bjart veður vestanlands. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir ákveðna austanátt með rigningu eða slyddu S og A-lands, en yfirleitt þurrt annars staðar.
Spá gerð: 21.03.2018 08:24. Gildir til: 28.03.2018 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica