Norðvestan 13-20 og dálítil væta, en þurrt að kalla seinnipartinn. Hiti 2 til 7 stig. Lægir í kvöld og nótt. Suðlæg átt 3-8 á morgun og dálítil rigning af og til eftir hádegi með hita 5 til 10 stig.
Spá gerð: 04.10.2025 09:51. Gildir til: 06.10.2025 00:00.
Á mánudag og þriðjudag:
Vestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast á Austfjörðum.
Á miðvikudag:
Vestan 13-20 með rigningu og síðar skúrum, en úrkomulítið á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið.
Á fimmtudag:
Suðvestan 5-10 og víða bjartviðri, en þykknar upp sunnan- og vestanlands síðdegis og dálítil rigning þar um kvöldið. Heldur hlýnandi.
Á föstudag:
Sunnanátt með súld eða svolítilli rigningu, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 13 stig.
Spá gerð: 04.10.2025 08:48. Gildir til: 11.10.2025 12:00.