• Viðvörun

    Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) með suðurströndinni fram á kvöld. Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum eftir hádegi og fram á föstudagsmorgun. Gildir til 20.10.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

Austan 13-23 m/s og rigning eða súld, hvassast syðst. Lægir seint annað kvöld. Hiti 7 til 10 stig.
Spá gerð: 18.10.2017 21:50. Gildir til: 20.10.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.

Á laugardag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.

Á sunnudag:
Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.

Á mánudag og þriðjudag:
Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 18.10.2017 21:27. Gildir til: 25.10.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica