• Viðvörun

    Gert er ráð fyrir stormi (meira en 20 m/s) víða um land í dag, en NA-til á morgun. Gildir til 03.12.2015 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Vaxandi austanátt, 13-18 m/s og fer að snjóa síðdegis, 15-23 með kvöldinu, hvassast á annesjum. Mun hægari í fyrramálið, en snýst síðan í vestan og norðvestan 18-23. Suðvestan 8-13 og él annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum.
Spá gerð: 01.12.2015 09:03. Gildir til: 03.12.2015 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Sunnan og suðvestan 5-10 m/s og él, en bjart með köflum á N- og A-landi. Frost 1 til 14 stig, kaldast í innsveitum NA-til.

Á föstudag:
Gengur í norðaustanhvassviðri eða -storm með snjókomu, en síðar hægari sunnanátt S- og A-lands með slyddu eða rigningu. Hlýnar í bili.

Á laugardag:
Suðvestan 8-13 m/s, en norðan 13-18 NV-til. Víða snjókoma eða él og kólnandi veður.

Á sunnudag og mánudag:
Vestlæg eða breytileg átt og él á víða og dreif. Harðnandi frost.
Spá gerð: 01.12.2015 09:57. Gildir til: 08.12.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir