• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (laugardag) má búast við gasmengun víða á Suðausturlandi fyrripartinn, en einkum á Norðurlandi síðdegis. Meira
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) SV- og V-til á landinu í dag. Gildir til 21.12.2014 18:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Vaxandi suðaustan átt, 13-20 m/s dálítil snjókoma, en síðar slydda undir kvöld og hlánar. Hægari og úrkomulítið í nótt. Vestlæg átt 10-18 og snjókoma á morgun og kólnandi veður.
Spá gerð: 20.12.2014 10:43. Gildir til: 22.12.2014 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Gengur í norðaustan 10-18 m/s, fyrst norðvestantil. Víða snjókoma eða él, en léttir heldur til um landið sunnanvert þegar líður á daginn. Frost 1 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna.

Á þriðjudag (Þorláksmessa):
Norðaustan 8-13 m/s og él, en bjartviðri á S- og V-landi. Hægari og úrkomulítið um kvöldið. Frost 1 til 7 stig.

Á miðvikudag (aðfangadagur jóla):
Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða dálítil él, einkum vestanlands. Frost 2 til 14 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.

Á fimmtudag (jóladagur):
Fremur hæg suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið á N- og A-landi. Talsvert frost um land allt.

Á föstudag (annar í jólum):
Útlit fyrir austan hvassviðri með snjókomu eða slyddu og hlýnandi veðri.
Spá gerð: 20.12.2014 08:41. Gildir til: 27.12.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir