Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Suðaustan 8-15 m/s og snjókoma á köflum, en hægari vestast. Lægir í kvöld og nótt. Frost 0 til 10 stig, mildast austantil.
Spá gerð: 11.02.2016 13:31. Gildir til: 13.02.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Austan 8-13 m/s og él, en bjartviðri vestantil. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum N-lands.

Á sunnudag:
Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en líkur á stöku éljum norðvestantil. Kólnar í veðri.

Á mánudag:
Ört vaxandi suðaustanátt með slyddu og síðar talsverðri rigningu síðdegis. Lengst af hægari NA-til og úrkomulítið. Hlýnandi veður, víða frostlaust um kvöldið.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir suðvestlæga átt með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið V-til. Kólnar í veðri, frost um allt land undir kvöld.

Á miðvikudag:
Suðvestanátt og él, en bjartviðri N- og A-lands. Kalt í veðri.
Spá gerð: 11.02.2016 09:51. Gildir til: 18.02.2016 12:00.Aðrir tengdir vefir