• Viðvörun

    Búist er við talsverðri gasmengun víða á A-landi og Austfjörðum í dag, en á NA-landi í kvöld. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Hægviðri og dálítil él, en austan 5-10 m/s og snjókoma með köflum eftir hádegi. Norðvestan 8-13 og dálítil él á morgun. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Spá gerð: 01.02.2015 06:20. Gildir til: 02.02.2015 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Norðan 8-13 m/s og víða dálítil él, en hægari og léttir til S- og V-lands síðdegis. Frost 1 til 12 stig, mest í innsveitum.

Á þriðjudag:
Fremur hægir vindar, bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi sunnanátt og þykknar upp seinni partinn, slydda eða snjókoma S- og V-til um kvöldið og hlýnar heldur í veðri.

Á miðvikudag:
Suðvestanátt með éljum og frost víða 1 til 6 stig, en slydda V-til um kvöldið og hlýnar heldur í bili.

Á fimmtudag:
Allhvöss suðvestanátt með slyddu eða rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 0 til 5 stig.

Á föstudag:
Vestanhvassviðri með éljagangi, einkum V-lands og kólnandi veðri.

Á laugardag:
Snýst líklega vaxandi suðaustanátt með úrkomu S- og V-lands og hlýnar í veðri.
Spá gerð: 31.01.2015 20:13. Gildir til: 07.02.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir