• Athugið

    Vegna vinnu við flutninga á tækjum milli tölvusala Veðurstofunnar geta orðið hnökrar á þjónustu ytri vefs í dag og á morgun. Beðist er velvirðingar á þessu. Notendum sem verða fyrir töfum á vedur.is er ráðlagt að bíða í nokkrar mínútur og reyna svo aftur. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Norðaustan 3-10 m/s skýjað með köflum inn landsins en þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í innsveitum.
Spá gerð: 05.07.2015 18:35. Gildir til: 07.07.2015 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðaustan 5-13 m/s. Víða léttskýjað um landið V-vert, en skýjað A-til og þokuloft eða súld við NA-ströndina. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-lands.

Á miðvikudag:
Hæ norðlæg átt. Bjartviðri víða, en lítilsháttar væta syðst. Þykknar upp þegar líður á daginn. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast SV-til.

Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt. Léttskýjað SV- og V-lands, annars skýjað með köflum en vætusamt NA-til. Hiti 8 til 15 stig S- og V-til en 4 til 12 stig NA-til.

Á laugardag:
Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt og fremur milt veður.
Spá gerð: 05.07.2015 09:10. Gildir til: 12.07.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir