Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Norðan og norðaustan 8-13 m/s og él, en hægari inn til landsins. Hvessir með kvöldinu. Norðan og norðvestan 10-18 og snjókoma á morgun, hvassast á annesjum. Frost 1 til 12 stig, mest í innsveitum.
Spá gerð: 25.04.2015 10:57. Gildir til: 27.04.2015 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag og þriðjudag:
Norðan og síðar norðaustan 10-20 m/s, hvassast með NA-ströndinni. Snjókoma eða éljagangur N- og A-lands, en annars bjartviðri. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust við S-ströndina að deginum.

Á miðvikudag:
Norðaustan 5-13 m/s, hvassast SA-til. Skýjað með köflum og dálítar skúrir eða slydduél syðst en él með norður og austurströndinni. Hiti 0 til 4 stig syðst, en annars 0 til 5 stiga frost.

Á fimmtudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en slydda eða snjókoma á Suðurlandi. Hiti um og undir frostmarki.

Á föstudag:
Útlit fyrir vestlæga eða breytileg átt bjartviðri austantil en lítilshátar ofankomu um vestanvert landið. Áfram svalt í veðri.
Spá gerð: 25.04.2015 08:26. Gildir til: 02.05.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir