• Athugið

    Rennsli Eldvatns við Ása náði hámarki um hádegið 2. okt og var þá um 2200 m3/s. Mikið vatn rennur víðsvegar út á hraunið og má búast við að þar flæði næstu daga. Meira
  • Viðvörun

    Búist er við mikilli rigningu SA-til á landinu þangað til á þriðjudagsmorgun. Gildir til 06.10.2015 01:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Suðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, en 8-15 á morgun. Hiti 6 til 12 stig.
Spá gerð: 04.10.2015 22:00. Gildir til: 06.10.2015 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Suðaustan og austan 5-13 m/s og víða rigning, einkum S- og A-lands. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á NA-landi.

Á miðvikudag:
Suðaustan 5-10 m/s og skúrir eða rigning, en bjartviðri um landið N-vert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast fyrir norðan.

Á fimmtudag:
Austlæg átt rigning með köflum, einkum A-til á landinu. Þurrt að mestu NV-lands. Hiti 3 til 8 stig.

Á föstudag:
Vestlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt á S-verðu landinu og á Austfjörðum. Hiti 1 til 6 stig.

Á laugardag og sunnudag:
Útlit fyrir suðlæga eða breytileg átt með skúrum, einkum um landið S-vert. Hiti 3 til 8 stig að deginum.
Spá gerð: 04.10.2015 21:40. Gildir til: 11.10.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir