• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (miðvikudag) og á morgun (fimmtudag) má búast við gasmengun frá gosstöðvunum víða á norðanverðu landinu, frá Jökuldalsheiði fyrir austan, vestur á Hvammsfjörð. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Gengur í austan 5-13 með snjókomu með köflum síðdegis. Hæg norðlæg eða breytileg átt og dálítil él á morgun. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.
Spá gerð: 22.10.2014 11:57. Gildir til: 24.10.2014 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Breytileg átt, 3-8 m/s, en austan 5-10 á Vestfjörðum. Slydda eða snjókoma með köflum fyrir norðan, en annars úrkomulítið. Hiti nálægt frostmarki, en víða vægt frost til landsins.

Á laugardag:
Norðaustan 8-15 með éljum fyrir norðan, rigningu eða slyddu SA- og A-lands, en annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Norðan 8-13 með snjókomu eða éljum fyrir norðan, en þurrt syðra. Hiti um og undir frostmarki.

Á mánudag:
Norðlæg átt, hvöss á köflum með ofankomu fyrir norðan, en lengst af þurrt um landið S-vert. Víða frostlaust við ströndina, en annars vægt frost.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands, en björtu veðri S- og V-lands. Fremur kalt í veðri.
Spá gerð: 22.10.2014 08:31. Gildir til: 29.10.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir