• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (föstudag) gæti orðið vart við gasmengun frá eldgosinu á svæðunum norður og austur af eldstöðinni. Á morgun (laugardag) berst gasið til vesturs. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Hæg breytileg átt og skýjað. Austan og síðar norðaustan 8-13 m/s og skúrir eða dálítil él með morgninum, en slydda eða rigning um kvöldið. Hiti kringum frostmark, en frost að 10 stigum í innsveitum í nótt.
Spá gerð: 24.10.2014 18:31. Gildir til: 26.10.2014 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag og mánudag:
Norðan og norðvestan 5-10 m/s. Snjókoma eða él NV-til og við NA-ströndina, en víða léttskýjað syðra. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Bætir í vind og úrkomu fyrir norðan síðdegis á mánudag.

Á þriðjudag:
Norðan 8-15 m/s og snjókoma eða él, en þurrt S-lands. Hiti kringum frostmark.

Á miðvikudag:
Norðaustlæg átt með éljum NA-lands og við S-ströndina, annars þurrt. Frost víða 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum.

Á fimmtudag og föstudag:
Norðaustanátt og snjókoma eða él, en þurrt SV-lands.
Spá gerð: 24.10.2014 20:40. Gildir til: 31.10.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir