Hæg breytileg átt og þokuloft með köflum. Hiti 5 til 17 stig, svalast í þokulofti.
Spá gerð: 20.05.2025 09:57. Gildir til: 22.05.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Gengur í suðaustan 8-15 m/s vestantil og fer að rigna seinnipartinn. Hægari vindur og bjart um landið austanvert, en þykknar upp um kvöldið. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.
Á föstudag:
Suðaustlæg eða breytileg átt 5-15 og rigning með köflum, en talsverð rigning suðaustanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil.
Á laugardag:
Breytileg átt 3-10 og dálítil væta með köflum. Hiti 6 til 15 stig, mildast á Austurlandi.
Á sunnudag og mánudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt og væta með köflum. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 20.05.2025 08:36. Gildir til: 27.05.2025 12:00.